Mercury (the planet)/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Mercure (la planète)")
 
No edit summary
 
(99 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{Solar system-is}}
{{Solar system}}
[[File:Mercury in true color.jpg|thumb|left|Raunveruleg litmynd af Merkúr, sem geimfarið ''Messenger'' tók (6. október 2008).]]
</div>
Reikistjarnan '''Merkúr''' er á stærð við tunglið okkar, mjög lítil, og orkuvafningar hennar eru þéttir. Hún er miklu nær sólinni en jörðin. Hún fær mikið ljós frá sólinni og er mjög heit reikistjarna, þannig að við verðum að auka vitund okkar og orkutíðni til að komast á svið Merkúrs. Íbúar Merkúrs hafa risið upp í spíral á samskiptasviðinu og þeir koma fyrir sjónir með bláa hjálma og gullhjálma sem sýna gullna vitund sólarinnar.
[[File:Mercury in true color.jpg|thumb|left|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">True color image of the planet Mercury taken by the ''Messenger'' spacecraft (October 6, 2008)</span>]]
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
The planet '''Mercury''' is about the size of our moon, very small, and its energy spirals are concentrated. It’s much closer to the Sun than Earth is. It has a lot of light from the sun and it’s a very hot planet, so we have to step up our consciousness and our vibration in order to even be on the plane of Mercury. The inhabitants of Mercury are those who have risen on the upward spiral of communication, and they are seen with blue helmets and helmets of gold, showing the golden consciousness of the sun.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þar sem Merkúr er nær sólinni er hann nær hvíta eldkjarnanum. Þegar [[Special:MyLanguage/Manvantara|Manvantara]] lýkur og allt sólkerfið snýst aftur inn að hjarta [[Special:MyLanguage/Helios and Vesta|Helíos og Vestu]], þá verða reikistjörnurnar sem eru næst sólinni þær sem snúa fyrst aftur upp. Þannig að í stigveldisröð reikistjarnanna sjáum við að þær sem eru nær sólinni eru að búa sig undir afturkomuna. Annað hvort rísa þær upp og halda sjálfsmynd sinni og vinna uppstigningu sína eða þær leysast upp. Það verður örlög hverrar reikistjörnu í sólkerfinu: annað hvort að ganga í gegnum annan dauðann, að sundrast og vera ekki lengur til vegna þess að hún hefur ekki staðist prófraun sína, eða að stíga upp og verða varanleg frumeind í tilveru okkar eigin sólar, Helíos og Vestu.  
Being closer to the Sun, Mercury is closer to the white-fire core. When the end of the [[Manvantara]] comes, and the whole solar system spirals back into the heart of [[Helios and Vesta]], the planets closest to the Sun will be those who return first. So in the order of the hierarchy of the planets we see that those closer to the Sun are those who are preparing to return. Either they go in and retain their identity and win their ascension, or they go in and they are dissolved. That will be the fate of every planet in the solar system: either to pass through the second death, to disintegrate and be no more because it hasn’t passed its test, or to ascend and become a permanent atom in the being of our own sun, of Helios and Vesta.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Merkúr er ein af þeim reikistjörnum sem ætlaðar eru að rísa upp, og hnitmiðað málfar sem einkennir íbúa Merkúrs er verkun hins hvíta eldkjarna, að þurfa ekki að fara lengra en nauðsynlegt er til að miðla skilaboðum.   
Mercury is one of those planets destined to ascend, and the conciseness of speech that is characteristic of Mercurians is the action of white-fire core, of not having to go beyond that which is essential to communicate a message.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_battle_of_light_and_darkness_on_Mercury"></span>
== The battle of light and darkness on Mercury ==
== Barátta ljóss og myrkurs á Merkúr ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] útskýrir sögu Merkúrs og baráttu ljóss og myrkurs þar:
[[El Morya]] explains some of the history of the planet Mercury and the battle of light and darkness there:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
The lifewaves of sons and daughters of God who have evolved out of Mercury, who have served with [[Sanat Kumara]] and who now are dwelling on earth, come from an evolution which we knew long ago. In that planetary body, the issue of light and darkness was present. Here, where the sign of Gemini is the mind of God for action in concentration, the perversion of the light was in the mechanical creation of a robot in imitation of the Gemini Mind. Absolute travesty against the Almighty! And yet, the fallen ones carried off their scheme—and it seemed for a time that they would carry the day!
Lífsbylgjur sona og dætra Guðs sem hafa þróast frá Merkúr, sem hafa þjónað með [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] og sem nú búa á jörðinni, koma frá þróun sem við þekktum fyrir æva löngu. Í þeirri plánetu skiptust á ljós og skuggar. Hér, þar sem tákn tvíburamerkisins er beinskeyttur aðgerðarhugur Guðs, var ljósinu brenglað með vélrænni sköpun vélmennis sem var eftirlíking tvíburahugans. Algjör svívirirða gegn hinum almáttuga! Og samt héldu hinir föllnu áformum sínum ótrauðir áfram — og það virtist um tíma sem þeir myndu bera sigur!
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þeir sköpuðu þá vélmennafyrirbrigði með yfirborðskennda getu til að takast á við jarðbundnar upplýsingar en skorti dýpt kærleiks/visku sem kvíslast fram úr [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loganum]]. Þetta, af því er virtist hagnýta en samt andlega óhagsýna vélmenni hóf að bera þessa siðmenningu ofurliði. Áskorunin fyrir syni og dætur Guðs var að nota þá tvíburahugann til að afsanna og hrekja, lasta, ''binda!'' og fjarlægja frá Merkúr þessar birtingarmyndir — sem var algjört valdarán á sköpun hins almáttuga.
They created, then, a robot manifestation with a superficial ability to deal with mundane information but lacking the depth of the prongs of love/wisdom that come forth out of the [[threefold flame]]. This, then, seemingly practical yet highly spiritually impractical robot began to overrun that civilization. The challenge to sons and daughters of God was to use then the Gemini Mind to confute, refute, denounce, ''bind!'' and remove from Mercury those manifestations—an absolute usurpation of the creation of the Almighty One.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar við sáum áskorunina og eins og [[Special:MyLanguage/God Mercury|guðinn Merkúr]] kenndi okkur, vissum við að óbilandi hollusta við vilja Guðs, það að draga til sín orku með demantsoddi æðra sjálfsins, það að beita [[Special:MyLanguage/sword|sverði]] bláa logans og að ná tökum á virkni fóhatískra lausna myndi leiða til sigurs.
As we saw the challenge and as we were taught by [[God Mercury]], we knew that unflinching devotion to the will of God, the drawing within of energy to the diamond point of the Self, the wielding of the [[sword]] of blue flame, and the mastery of the action of fohatic keys would result in the victory.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Fohat|Fóhatískar lausnir]], mín blessuðu, eru sameindaformúlur sem eru notaðar til að losa orku [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvanna]] á ákveðinn hátt. Þessi kraftur, þegar hann er kóðaðar í ákveðnum birtingarmyndum, getur komið fram á efnissviðinu í hvaða birtingarmynd sem er, hvaða styrkleika sem er af völdum [[Special:MyLanguage/seven rays|geislanna sjö]] fyrir ákveðna aðgerð eða áskorun. Ykkur er það ljóst að [[Special:MyLanguage/Black magic|svartagaldursmennirnir]] hafa brenglað þessar lausnir og stillt hinar brengluðu lausnir sínar á tónlist, spilað þann takt og þá tónlist og þannig valdið því að gríðarlegt orkumagn hefur farið til spillis gegn börnum Guðs. Þetta hafið þið séð og heyrt með eigin augum,<ref>Vísar til “The Science of Rhythm for the Mastery of the Sacred Energies of Life” („Vísindalegrar umfjöllunar um takt í tónlist til að ná tökum á helgum orkustraumum lífsins“) í fyrirlestri sem Elizabeth Clare Prophet hélt 7. október 1977. Fyrirlesturinn innihélt glærusýningu sem sýndi notkun og misnotkun takts, hljóðs og orku í tónlist og áhrif þess á mannsáruna, með myndskreyttum  pastelmyndum eftir boðberann.</ref> og þess vegna skiljið þið það sem ég tala um.
[[Fohat|Fohatic keys]], blessed ones, are molecular formulae that are used for a particular release of the energies of the [[chakra]]s. These energies, when coded in certain manifestations, can bring to pass in the Matter plane any form of manifestation, any intensity of the seven rays for a specific action or challenge. You will note that the [[Black magic|black magicians]] have perverted these keys and set their perverted keys to music, played that rhythm and that music, and thereby caused enormous quantities of energy to be drained from the children of God. This you have seen and heard visually,<ref>Refers to “The Science of Rhythm for the Mastery of the Sacred Energies of Life,” given by Elizabeth Clare Prophet October 7, 1977. The lecture included a slide presentation showing the uses and misuses of rhythm, sound, and energy in music and its effect on the human aura, with illustrations taken from pastel drawings by the messenger.</ref> and therefore you understand that of which I speak.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
, það var þá sökum djúprar löngunar okkar til að frelsa sálir á þróunarbraut Merkúrs (sem voru leiksoppar vélmennasköpunarinnar) að við yrðum [[Special:MyLanguage/adeptship|fullnuma]] við að fylgja vilja Guðs. Algjör brenglun á algjöru valdi krefst mótvægis með styrk hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun Magnet|Miklu miðlægu sólarseguls]]orku. Þið munið að sigur [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]] gaf honum allt vald yfir himni og jörð,<ref>Matt 28:18.</ref>til að sigra óvininn með ákalli sínu.
Now then, it was out of our deep desire to free evolving souls upon Mercury (who were no match for the robot creation) that we developed our [[adeptship]] in the will of God. Absolute perversions of absolute power demand the counteraction by the intensity of [[Great Central Sun Magnet]] energies. You will recall that the victory of [[Jesus Christ]] gave to him that power of heaven and earth,<ref>Matt. 28:18.</ref> the wherewithal to defeat the enemy at his call.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Guð gaf okkur, þegar við háðum heimsbaráttu á Merkúr, þennan kraft, þennan mátt – aðeins vegna þess að við vorum tilbúin að jafna þrígreinda logann, að sækjast eftir visku og mætti ​​viskunnar, að efla slíkan kærleika í hverri frumu og í loga hverrar frumu, þannig að árur okkar yrðu svo gegnsýrðar af kærleika að ekki nokkurri harðstjórn væri unnt að brengla svo mikið sem snifsi af krafti Guðs.
God gave to us, as we fought the battle of worlds on Mercury, that energy, that power—only because we were willing to balance the threefold flame, to pursue wisdom and wisdom’s might, to intensify such love in every cell and in the flame of every cell, so that our auras were so saturated with love that there was no possibility for the misqualification of one erg of God’s power through any form of tyranny whatsoever.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ástkæru vinir, þið hafið ekki komist í snertingu við þetta afl sem ég hef talað um í þúsundir ára. Og þess vegna skiljið þið ekki beint hvað kemur fyrir mennska sál í návist slíks afls. Það verður kærleiks- og viskuafl – þegar það lýtur ekki stjórnleysi – algjörri harðstjórn, algjörri illsku, einræði yfir sálum! ...
Beloved ones, you have not tasted of this power of which I speak for thousands upon thousands of years. And therefore, you do not have a direct appreciation of what happens to the human psyche in the presence of such power. It becomes a force—when uncontrolled by love/wisdom—of absolute tyranny, absolute evil, despotism over souls!...
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ástkæru vinir, sigri Merkúrs er ekki enn lokið. Stærri hluti sigursins var unninn, en viss hluti sona ljóssins og hinna föllnu einstaklinga höfðu ekki náð tilskildum þroska. Þeim var því úthlutað öðrum plánetubústöðum og kerfum. Sumir hinna föllnu stilltu strengi sína við þróunarferil [[Special:MyLanguage/laggard|dragbítanna]] sem að endingu endurholdguðust á jörðinni. Sumir sona og dætra Guðs ferðuðust til [[Special:MyLanguage/Venus|Venusar]] og fylgdu síðar Sanat Kumara til jarðar.
Beloved ones, the victory of Mercury has not yet been concluded. A greater part of the victory was won, yet certain sons of light and certain fallen ones had not reached the culmination of their evolution. They were, therefore, assigned to other planetary homes and systems. Some of the fallen ones became aligned with the [[laggard]] evolutions which eventually embodied on Earth. Some of the sons and daughters of God journeyed to [[Venus (the planet)|Venus]] and later accompanied Sanat Kumara to Earth.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þannig sjáum við nú á tímum á jörðinni baráttu háða milli þeirra sem eru af gömlum merg — hinna föllnu sem sköpuðu Merkúrsvélmennið og sona Guðs sem skoruðu þá og missköpun þeirra á hólm. Það eru til svo margs konar vígslur á jörðinni að maður skyldi ætla að það væri nauðsynlegt að verða tíuarma guð eða gyðja til að vinna verk sitt fyrir ljósið! Þetta er sannarlega satt! Og [[Special:MyLanguage/angel deva|engla-tívarnir]] og uppstignu meistararnir veita ykkur marga líkama og marga arma og margar orkustöðvar til að leysa úr læðingi almætti Guðs — sérstaklega þegar þið örvið og eflið þann kraft með því að fela ykkur svo blíðlega á vald hans.
Thus, we see today on earth the battle of forces being waged between those of ancient ties—the fallen ones who created the Mercurian robot and the sons of God who were the challengers of them and of their creation. So many types of initiations on earth, you would expect that it would become necessary to become a ten-armed god or goddess in order to perform your actions for the light! This is indeed true! And the [[angel deva]]s and the ascended masters provide you with many bodies and many arms and many chakras through which to release the all-power of God—especially when you accelerate that power through your own sweet surrender.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það var að fenginni þeirrar reynslu á Merkúr að sum ykkar sem eruð hér með mér í kvöld lærðuð listina að takast á við [[Special:MyLanguage/Luciferian|lúsífersinna]] samkvæmt stríðsskilmálum þeirra og hernaði um alla heima. Með því að skilja stefnu hinna föllnu, höfðuð þið einnig fulla vitund um ljósstefnu Guðs — sem er kærleikur í allri sinni mynd, í allri sinni birtingarmynd — sem einfaldlega snýr upp á alla krafta og skriðþunga [andstæðinganna], hvert skref fyrir hvert mótskref, sem líkja má við [aðferðafræði] bardagalistanna sem kenndar eru á Vesturlöndum og hafa komið frá Austurlöndum, nema á mun fágaðri hátt vegna þess að orkustöðvarnar hafa öðlast meiri kraft.
It was in that experience on Mercury that some of you who are present here with me tonight learned the art of dealing with the [[Luciferian]]s according to their terms of war and the warfare of worlds. Understanding the strategy of the fallen ones, you also had the full awareness of God’s strategy of light—which is love in every form, in every manifestation—that simply reverses every force and momentum, point/counterpoint, somewhat like the martial arts which are taught today which have come out of the East, except in a much more refined manner because of the development of greater energies in the chakras.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hér stöndum við í þeim sporum að halda áfram áskoruninni. Og sigurinn er ekki enn unninn – og sigurinn var ávallt, er ávallt og mun ávallt vera til staðar. Það snýst um að samræma samsíða línur tvíburahugans svo að sigurinn að ofan birtist hér að neðan!
Here, then, we find ourselves continuing the challenge. And the victory is not yet—and the victory always was, always is, and always shall be. It is a question of bringing into alignment the parallel lines of the Gemini Mind for the victory above to be manifest here below!
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Chela-nemar vilja Guðs, ég skora á ykkur á þessari stundu! Sú áskorun er til að gera ykkur einhuga — og þar með vera gjaldgenga fyrir lækkun rafskautsins fyrir milligöngu elóhímsins [[Special:MyLanguage/Apollo|Apolló]] sem mun leyfa fyrri rafskautinu að jarðtengjast.<ref>Vísar til ívilnunar sem elóhíminn Apollo tilkynnti 6. júlí 1975 — leysing aukins uppljómunarljóss „sem aðeins er veitt einu sinni á tíu þúsund árum til að hækka vitund og beina þeirri vitund í [hvirfilorkustöðina] ... Nú kemur sprotinn frá Meginsólinni með kosmískri tilskipun – uppgangur hugar mannkynsins! Og [[Special:MyLanguage/Solar Logoi|Sólarlogóinn]] gróðursetur þann sprota í samræmi við Krists-sjálf hvers og eins. Og það er gert! Og mannkynið getur, ef það kýs, notað sprotann til að ganga inn í nýja tíma og gullöld!“ Sjá “An Increment of Light from the Holy Kumaras,” in ''The Great White Brotherhood in the Culture, History, and Religion of America'' („Aukið ljósmagn í þrepum frá hinum helgu Kúmörum“ í ''Hinu mikla hvíta bræðralagi í menningu, sögu og trúarbrögðum Ameríku''), bls. 269–70. Þann 7. október 1977 tilkynnti Apolló að sumir sem hefðu gengist undir ákveðnar vígslur í mörg þúsund ár væru nú tilbúnir að gerast samerfingjar huga Guðs. „Ég boða ykkur þessa vígslu svo að þið megið finna löngun til að koma frumeindum ykkar og frumum fljótt í samstillingu við huga Guðs svo að þið getið líka fengið í hverri lotu þær aukningar sem eiga að berast fyrir árið 2001.“ Sjá „Pearls of Wisdom“, 21. bindi, bls. 97.</ref> til að uppfylla meiri getu þar sem þið getið komist inn í huga Guðs og, með kærleika og aðeins kærleika, fundið kraftinn að sigrinum!<ref>El Morya, 8. október 1977, „The Gemini Mind: For the Government of Society and the Self“ (Hugur tvíburanna: Fyrir stjórn samfélagsins og sjálfsins), {{POWref-is|24|43|, 25. október 1981}}</ref>
Chelas of the will of God, I fling to you the challenge in this hour! That challenge is to make yourself one—and thereby be eligible for the lowering of the electrode through the Elohim [[Apollo]] that will allow the previous electrode already anchored<ref>Refers to the dispensation announced by the Elohim Apollo, July 6, 1975—the release of an increment of the light of illumination “delivered only once in ten thousand years for the elevation of consciousness and the centering of that consciousness in the crown [chakra].... Now the rod coming from the Central Sun by cosmic edict—the stepping-up of the mind of humanity! And the [[Solar Logoi]] implant that rod in consonance with the Christ Self of each one. And it is done! And mankind may, if they choose, employ the rod to enter a new era and a golden age!” See “An Increment of Light from the Holy Kumaras,” in ''The Great White Brotherhood in the Culture, History, and Religion of America'', p. 269–70. On October 7, 1977, Apollo announced that some who had passed certain initiations over many thousands of years now stood ready to inherit a portion of the mind of God. “I announce to you this initiation so that you might feel the urge to quickly place your atoms and cells in alignment with God’s mind so that you, too, might receive in each successive cycle those increments that are to be given before the year 2001.” See ''Pearls of Wisdom,'' vol. 21, p. 97.</ref> to fulfill a greater capacity whereby you may enter in to the mind of God and, through love and only love, key the power for the victory!<ref>El Morya, October 8, 1977, “The Gemini Mind: For the Governing of Society and the Self,{{POWref|24|43|, October 25, 1981}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]]
[[El Morya]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Evolution of planets|Þróun reikistjarna]]
[[Evolution of planets]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Elizabeth Clare Prophet, 26. apríl 1974.
Elizabeth Clare Prophet, April 26, 1974.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Plánetur]]
[[Category:Planets]]
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 14:45, 21 July 2025

Other languages:
 
Hluti af greinaröð um
Sólarkerfi



   Sólin   
Helíos og Vesta
Musteri sólarinnar
Sólblettir



   Reikistjörnur   
Merkúr
Venus
Frelsisstjarnan (Jörðin)
Mars
Júpíter
Satúrnus
Úranus
Neptúnus
Plútó

Þróun reikistjarna



   Fyrrum plánetur   
Tíamat
Hedron
Maldek



   Aðrir hnettir   
Tunglið
Lilið
Vúlkan
Smástirni
Halastjörnur
Halastjarnan Kóhoutek

Raunveruleg litmynd af Merkúr, sem geimfarið Messenger tók (6. október 2008).

Reikistjarnan Merkúr er á stærð við tunglið okkar, mjög lítil, og orkuvafningar hennar eru þéttir. Hún er miklu nær sólinni en jörðin. Hún fær mikið ljós frá sólinni og er mjög heit reikistjarna, þannig að við verðum að auka vitund okkar og orkutíðni til að komast á svið Merkúrs. Íbúar Merkúrs hafa risið upp í spíral á samskiptasviðinu og þeir koma fyrir sjónir með bláa hjálma og gullhjálma sem sýna gullna vitund sólarinnar.

Þar sem Merkúr er nær sólinni er hann nær hvíta eldkjarnanum. Þegar Manvantara lýkur og allt sólkerfið snýst aftur inn að hjarta Helíos og Vestu, þá verða reikistjörnurnar sem eru næst sólinni þær sem snúa fyrst aftur upp. Þannig að í stigveldisröð reikistjarnanna sjáum við að þær sem eru nær sólinni eru að búa sig undir afturkomuna. Annað hvort rísa þær upp og halda sjálfsmynd sinni og vinna uppstigningu sína eða þær leysast upp. Það verður örlög hverrar reikistjörnu í sólkerfinu: annað hvort að ganga í gegnum annan dauðann, að sundrast og vera ekki lengur til vegna þess að hún hefur ekki staðist prófraun sína, eða að stíga upp og verða varanleg frumeind í tilveru okkar eigin sólar, Helíos og Vestu.

Merkúr er ein af þeim reikistjörnum sem ætlaðar eru að rísa upp, og hnitmiðað málfar sem einkennir íbúa Merkúrs er verkun hins hvíta eldkjarna, að þurfa ekki að fara lengra en nauðsynlegt er til að miðla skilaboðum.

Barátta ljóss og myrkurs á Merkúr

El Morya útskýrir sögu Merkúrs og baráttu ljóss og myrkurs þar:

Lífsbylgjur sona og dætra Guðs sem hafa þróast frá Merkúr, sem hafa þjónað með Sanat Kumara og sem nú búa á jörðinni, koma frá þróun sem við þekktum fyrir æva löngu. Í þeirri plánetu skiptust á ljós og skuggar. Hér, þar sem tákn tvíburamerkisins er beinskeyttur aðgerðarhugur Guðs, var ljósinu brenglað með vélrænni sköpun vélmennis sem var eftirlíking tvíburahugans. Algjör svívirirða gegn hinum almáttuga! Og samt héldu hinir föllnu áformum sínum ótrauðir áfram — og það virtist um tíma sem þeir myndu bera sigur!

Þeir sköpuðu þá vélmennafyrirbrigði með yfirborðskennda getu til að takast á við jarðbundnar upplýsingar en skorti dýpt kærleiks/visku sem kvíslast fram úr þrígreinda loganum. Þetta, af því er virtist hagnýta en samt andlega óhagsýna vélmenni hóf að bera þessa siðmenningu ofurliði. Áskorunin fyrir syni og dætur Guðs var að nota þá tvíburahugann til að afsanna og hrekja, lasta, binda! og fjarlægja frá Merkúr þessar birtingarmyndir — sem var algjört valdarán á sköpun hins almáttuga.

Þegar við sáum áskorunina og eins og guðinn Merkúr kenndi okkur, vissum við að óbilandi hollusta við vilja Guðs, það að draga til sín orku með demantsoddi æðra sjálfsins, það að beita sverði bláa logans og að ná tökum á virkni fóhatískra lausna myndi leiða til sigurs.

Fóhatískar lausnir, mín blessuðu, eru sameindaformúlur sem eru notaðar til að losa orku orkustöðvanna á ákveðinn hátt. Þessi kraftur, þegar hann er kóðaðar í ákveðnum birtingarmyndum, getur komið fram á efnissviðinu í hvaða birtingarmynd sem er, hvaða styrkleika sem er af völdum geislanna sjö fyrir ákveðna aðgerð eða áskorun. Ykkur er það ljóst að svartagaldursmennirnir hafa brenglað þessar lausnir og stillt hinar brengluðu lausnir sínar á tónlist, spilað þann takt og þá tónlist og þannig valdið því að gríðarlegt orkumagn hefur farið til spillis gegn börnum Guðs. Þetta hafið þið séð og heyrt með eigin augum,[1] og þess vegna skiljið þið það sem ég tala um.

Nú, það var þá sökum djúprar löngunar okkar til að frelsa sálir á þróunarbraut Merkúrs (sem voru leiksoppar vélmennasköpunarinnar) að við yrðum fullnuma við að fylgja vilja Guðs. Algjör brenglun á algjöru valdi krefst mótvægis með styrk hinnar Miklu miðlægu sólarsegulsorku. Þið munið að sigur Jesú Krists gaf honum allt vald yfir himni og jörð,[2]til að sigra óvininn með ákalli sínu.

Guð gaf okkur, þegar við háðum heimsbaráttu á Merkúr, þennan kraft, þennan mátt – aðeins vegna þess að við vorum tilbúin að jafna þrígreinda logann, að sækjast eftir visku og mætti ​​viskunnar, að efla slíkan kærleika í hverri frumu og í loga hverrar frumu, þannig að árur okkar yrðu svo gegnsýrðar af kærleika að ekki nokkurri harðstjórn væri unnt að brengla svo mikið sem snifsi af krafti Guðs.

Ástkæru vinir, þið hafið ekki komist í snertingu við þetta afl sem ég hef talað um í þúsundir ára. Og þess vegna skiljið þið ekki beint hvað kemur fyrir mennska sál í návist slíks afls. Það verður kærleiks- og viskuafl – þegar það lýtur ekki stjórnleysi – algjörri harðstjórn, algjörri illsku, einræði yfir sálum! ...

Ástkæru vinir, sigri Merkúrs er ekki enn lokið. Stærri hluti sigursins var unninn, en viss hluti sona ljóssins og hinna föllnu einstaklinga höfðu ekki náð tilskildum þroska. Þeim var því úthlutað öðrum plánetubústöðum og kerfum. Sumir hinna föllnu stilltu strengi sína við þróunarferil dragbítanna sem að endingu endurholdguðust á jörðinni. Sumir sona og dætra Guðs ferðuðust til Venusar og fylgdu síðar Sanat Kumara til jarðar.

Þannig sjáum við nú á tímum á jörðinni baráttu háða milli þeirra sem eru af gömlum merg — hinna föllnu sem sköpuðu Merkúrsvélmennið og sona Guðs sem skoruðu þá og missköpun þeirra á hólm. Það eru til svo margs konar vígslur á jörðinni að maður skyldi ætla að það væri nauðsynlegt að verða tíuarma guð eða gyðja til að vinna verk sitt fyrir ljósið! Þetta er sannarlega satt! Og engla-tívarnir og uppstignu meistararnir veita ykkur marga líkama og marga arma og margar orkustöðvar til að leysa úr læðingi almætti Guðs — sérstaklega þegar þið örvið og eflið þann kraft með því að fela ykkur svo blíðlega á vald hans.

Það var að fenginni þeirrar reynslu á Merkúr að sum ykkar sem eruð hér með mér í kvöld lærðuð listina að takast á við lúsífersinna samkvæmt stríðsskilmálum þeirra og hernaði um alla heima. Með því að skilja stefnu hinna föllnu, höfðuð þið einnig fulla vitund um ljósstefnu Guðs — sem er kærleikur í allri sinni mynd, í allri sinni birtingarmynd — sem einfaldlega snýr upp á alla krafta og skriðþunga [andstæðinganna], hvert skref fyrir hvert mótskref, sem líkja má við [aðferðafræði] bardagalistanna sem kenndar eru á Vesturlöndum og hafa komið frá Austurlöndum, nema á mun fágaðri hátt vegna þess að orkustöðvarnar hafa öðlast meiri kraft.

Hér stöndum við í þeim sporum að halda áfram áskoruninni. Og sigurinn er ekki enn unninn – og sigurinn var ávallt, er ávallt og mun ávallt vera til staðar. Það snýst um að samræma samsíða línur tvíburahugans svo að sigurinn að ofan birtist hér að neðan!

Chela-nemar vilja Guðs, ég skora á ykkur á þessari stundu! Sú áskorun er til að gera ykkur einhuga — og þar með vera gjaldgenga fyrir lækkun rafskautsins fyrir milligöngu elóhímsins Apolló sem mun leyfa fyrri rafskautinu að jarðtengjast.[3] til að uppfylla meiri getu þar sem þið getið komist inn í huga Guðs og, með kærleika og aðeins kærleika, fundið kraftinn að sigrinum![4]

Sjá einnig

El Morya

Þróun reikistjarna

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, 26. apríl 1974.

  1. Vísar til “The Science of Rhythm for the Mastery of the Sacred Energies of Life” („Vísindalegrar umfjöllunar um takt í tónlist til að ná tökum á helgum orkustraumum lífsins“) í fyrirlestri sem Elizabeth Clare Prophet hélt 7. október 1977. Fyrirlesturinn innihélt glærusýningu sem sýndi notkun og misnotkun takts, hljóðs og orku í tónlist og áhrif þess á mannsáruna, með myndskreyttum pastelmyndum eftir boðberann.
  2. Matt 28:18.
  3. Vísar til ívilnunar sem elóhíminn Apollo tilkynnti 6. júlí 1975 — leysing aukins uppljómunarljóss „sem aðeins er veitt einu sinni á tíu þúsund árum til að hækka vitund og beina þeirri vitund í [hvirfilorkustöðina] ... Nú kemur sprotinn frá Meginsólinni með kosmískri tilskipun – uppgangur hugar mannkynsins! Og Sólarlogóinn gróðursetur þann sprota í samræmi við Krists-sjálf hvers og eins. Og það er gert! Og mannkynið getur, ef það kýs, notað sprotann til að ganga inn í nýja tíma og gullöld!“ Sjá “An Increment of Light from the Holy Kumaras,” in The Great White Brotherhood in the Culture, History, and Religion of America („Aukið ljósmagn í þrepum frá hinum helgu Kúmörum“ í Hinu mikla hvíta bræðralagi í menningu, sögu og trúarbrögðum Ameríku), bls. 269–70. Þann 7. október 1977 tilkynnti Apolló að sumir sem hefðu gengist undir ákveðnar vígslur í mörg þúsund ár væru nú tilbúnir að gerast samerfingjar huga Guðs. „Ég boða ykkur þessa vígslu svo að þið megið finna löngun til að koma frumeindum ykkar og frumum fljótt í samstillingu við huga Guðs svo að þið getið líka fengið í hverri lotu þær aukningar sem eiga að berast fyrir árið 2001.“ Sjá „Pearls of Wisdom“, 21. bindi, bls. 97.
  4. El Morya, 8. október 1977, „The Gemini Mind: For the Government of Society and the Self“ (Hugur tvíburanna: Fyrir stjórn samfélagsins og sjálfsins), Pearls of Wisdom, 24. bindi, nr. 43, 25. október 1981.