Maria Montessori/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "María Montessori uppgötvaði að börn hafa mjög mismunandi og einstaka eiginleika sem enginn hafði tekið eftir. Hún komst að því að hægt er að leysa úr viðjum þessa eiginleika og virkja þá í réttu umhverfi við réttar aðstæður.")
(Created page with "Eitt af því fyrsta sem hún tók eftir í umgengni við börn var að þau vildu frekar vinna en leika sér. Börn eru mjög dugleg og ef vinnan er skipulögð geta þau þróað innra mynstur sem stuðlar að þroska þeirra.")
Line 11: Line 11:
María Montessori uppgötvaði að börn hafa mjög mismunandi og einstaka eiginleika sem enginn hafði tekið eftir. Hún komst að því að hægt er að leysa úr viðjum þessa eiginleika og virkja þá í réttu umhverfi við réttar aðstæður.  
María Montessori uppgötvaði að börn hafa mjög mismunandi og einstaka eiginleika sem enginn hafði tekið eftir. Hún komst að því að hægt er að leysa úr viðjum þessa eiginleika og virkja þá í réttu umhverfi við réttar aðstæður.  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eitt af því fyrsta sem hún tók eftir í umgengni við börn var að þau vildu frekar vinna en leika sér. Börn eru mjög dugleg og ef vinnan er skipulögð geta þau þróað innra mynstur sem stuðlar að þroska þeirra.  
One of the first things she noticed when dealing with children was that they would rather work than play. Children are very industrious, and if their work is organized, they can develop inner patterns that assist their development.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">

Revision as of 13:24, 25 September 2024

Other languages:
María Montessori

Hinn uppstigni kvenmeistari María Montessori er chela-nemi Maríu guðsmóður og ber möttul hennar. Hún hefur sett fram grundvallaratriði menntunar sem hinir uppstignu meistararar hafa útbúið fyrir vatnsberaöldina. Hún var boðberi helgivaldsins í menntunarmálum og fékk fræðslu sína frá Maríu guðsmóður og frá Jesú og Kúthúmi.

María Montessori fæddist á Ítalíu árið 1870 og varð fyrsti kvenlæknir Ítalíu. Þegar hún starfaði sem læknir í Róm fékk hún það verkefni að sjá um leikskólabörnin í fátækrahverfum borgarinnar. Með því að fylgjast með börnunum þróaði hún það sem er orðið þekkt sem Montessori uppeldisaðferðin.

Montessori aðferðin fyrir menntun

María Montessori uppgötvaði að börn hafa mjög mismunandi og einstaka eiginleika sem enginn hafði tekið eftir. Hún komst að því að hægt er að leysa úr viðjum þessa eiginleika og virkja þá í réttu umhverfi við réttar aðstæður.

Eitt af því fyrsta sem hún tók eftir í umgengni við börn var að þau vildu frekar vinna en leika sér. Börn eru mjög dugleg og ef vinnan er skipulögð geta þau þróað innra mynstur sem stuðlar að þroska þeirra.

Children have great power for concentration and a tremendous love for order. Children between the ages of two and seven are great creatures of ritual. They love to do things in order. The goal of the child is not to get the job done, but to do it systematically. Montessori understood that the patterns of order and logic that are developed in the child through physical motion later enhance the child’s ability to learn, to concentrate and to study.

Montessori found that children have a keen sense of touch, that they learn with their hands more than they even learn with their eyes, and so she developed systems of what she called sensorial development. Children also like freedom of choice. The Montessori classroom is designed to allow each child to select the set of blocks or the training material that he will then use at that specific moment—it is a cosmic moment—when his soul is ready to develop around that particular point.

Children age two and one-half through six are all in one classroom so that the younger children can see the more advanced work of the older children and they can learn from their example. A Montessori teacher’s role is to direct the child toward the exercises.

In a Montessori classroom you will find little children at their tables preoccupied for great lengths of time, concentrating on their lessons. They have an amazing power of concentration. They learn mathematics with concrete equipment such as beads or blocks designed to teach the association of numerals and quantity. They learn writing and reading, but they do it according to the pattern of their own unique inner development. Children are not rushed or forced to do something that does not come easily and naturally to them. The teacher’s role is to encourage independent learning as the child listens to his own inner teacher. Maria Montessori discovered that the call of the universal child is, “Help me to do it myself.”

All of these things were revealed to Maria Montessori by the children themselves. She said that all she did was watch the children, and they taught her the method.

The Montessori method is intended to bring out the Christ potential of the child, as the child follows the direction of the inner teacher and selects in the classroom certain equipment and exercises that are appropriate for fulfillment of the inner and spiritual needs of the child and to bring forth the inner attainment. The combined freedom and order in the Montessori classroom is the true Aquarian-age education.

The Montessori method for children was inspired upon Maria Montessori by Mother Mary. Mary explained that this was the method she had devised with Elizabeth for teaching John the Baptist and Jesus when they were children.

Bylting í menntunarmálum

Guð og gyðjan Merú hafa sagt:

Thus, let us understand that Maria Montessori was one spokesman for the revolution in education, and you are another when you are the instrument of your Christ Self. And there are others throughout the fields of education in America and the world. When you pick the best fruits from the tree of education, you find that you have a basket that is acceptable not only to the Ascended Lady Master Maria Montessori, but to Mother Mary and Magda and Jesus and John the Baptist, for whom this very method was developed.

And therefore, you cannot keep up with the revolution unless you renew your own courses of the mind—unless you come to understand that each year there is greater potential within the children and a different way of learning because the universal astrology changes, because the ages change, the years change, the dispensations descend.[1]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Maria Montessori”.

  1. God and Goddess Meru, “The Battle of Armageddon in the Classrooms of America,” Pearls of Wisdom, vol. 28, no. 8, February 24, 1985.