Revision as of 10:07, 2 May 2024 by Hbraga(talk | contribs)(Created page with "Tilskipanir eru ávallt upphrópanir um Krists- kraft, Krists-visku og Krists-kærleik sem er af alhug staðfest og samþykkt hér og nú.")
Lögboð, viðurlög, skipun, yfirlýsing; stutt áhrifamikið ákall eða boðun sem venjulega er í
nafni Guðs, ÉG ER, sem er fyrsta orðið í tilskipuninni,t.d., ÉG ER vegurinn! ÉG ER sannleikurinn, upprisan og lífið!
Tilskipanir eru ávallt upphrópanir um Krists-
kraft, Krists-visku og Krists-kærleik sem er af alhug staðfest og samþykkt hér og nú.