Invocation/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{Science of the spoken Word/is}}")
No edit summary
 
(7 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
{{Science of the spoken Word/is}}
{{Science of the spoken Word/is}}


The act of invoking or calling upon a deity, spirit, etc., for aid, protection, inspiration, or the like; supplication; any petitioning or supplication for help or aid; a form of [[prayer]] invoking God’s presence, said especially at the beginning of a public ceremony; a call to God or to beings who have become one with God to release [[power, wisdom and love]] to mankind or to intercede in their behalf; supplication for the flow of light, energy, peace, and harmony to come into manifestation on earth as it is in heaven.
Athöfnin við að ákalla í bæn eða ávarpa guðdóminn,
anda, o.s.frv., til stuðnings, verndar, innblásturs eða þess háttar; sérhver formleg beiðni eða sárbeiðni um hjálp eða aðstoð; Sérstök [[Special:MyLanguage/prayer|bæn]] til að kalla á nærveru Guðs, sérstaklega í upphafi almennrar viðhafnar; kall til Guðs eða vera, sem hafa orðið eitt með Guði, um að veita mannkyninu [[Special:MyLanguage/power, wisdom and love|kraft, visku og kærleika]] eða hafa meðalgöngu í þágu þess; innileg beiðni um að kraftur ljóssins megi skína, að máttur, friður, sátt og samlyndi megi ríkja á jörðu sem á himni.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Spoken Word]]
[[Spoken Word]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SSW}}.
{{SSW-is}}, Bræðralagsútgáfan, 2022.

Latest revision as of 17:46, 13 June 2024

Other languages:
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

Athöfnin við að ákalla í bæn eða ávarpa guðdóminn, anda, o.s.frv., til stuðnings, verndar, innblásturs eða þess háttar; sérhver formleg beiðni eða sárbeiðni um hjálp eða aðstoð; Sérstök bæn til að kalla á nærveru Guðs, sérstaklega í upphafi almennrar viðhafnar; kall til Guðs eða vera, sem hafa orðið eitt með Guði, um að veita mannkyninu kraft, visku og kærleika eða hafa meðalgöngu í þágu þess; innileg beiðni um að kraftur ljóssins megi skína, að máttur, friður, sátt og samlyndi megi ríkja á jörðu sem á himni.

Sjá einnig

Spoken Word

Heimildir

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan, Bræðralagsútgáfan, 2022.