Krishna/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Updating to match new version of source page)
No edit summary
 
(115 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 4: Line 4:
'''Krishna''' er guðleg vera, holdtekja guðdómsins, [[Special:MyLanguage/avatar|avatar]], og hann er ein hin vinsælasta indverska hetja allra tíma. Hann hefur fangað ímyndunarafl og trúrækni hindúa alls staðar í sínum margvíslegu myndum – hvort sem það á við hann sem ærslafullt, uppátækjasamt barn, sem elskhuga smalastúlknanna eða sem vin og vitran ráðgjafa hins volduga stríðsmanns Arjúna.
'''Krishna''' er guðleg vera, holdtekja guðdómsins, [[Special:MyLanguage/avatar|avatar]], og hann er ein hin vinsælasta indverska hetja allra tíma. Hann hefur fangað ímyndunarafl og trúrækni hindúa alls staðar í sínum margvíslegu myndum – hvort sem það á við hann sem ærslafullt, uppátækjasamt barn, sem elskhuga smalastúlknanna eða sem vin og vitran ráðgjafa hins volduga stríðsmanns Arjúna.


Krishna er þekktur sem áttunda holdtekja [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]], annarri persónu hindúaþrenningarinnar. Saga hans er sögð í [[Special:MyLanguage/Bhagavad Gita|Bhagavad Gita]], vinsælasta trúarriti Indlands, samið á milli fimmtu og annarrar aldar <small>f</small>.<small>Kr</small>. og hluti af hinum  mikla indverska sagnabálki, Mahabharata.
Krishna er þekktur sem áttunda holdtekja [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]], annarrar persónu hindúaþrenningarinnar. Saga hans er sögð í [[Special:MyLanguage/Bhagavad Gita|Bhagavad Gita]], vinsælasta trúarriti Indlands, samið á milli fimmtu og annarrar aldar <small>f</small>.<small>Kr</small>. og hluti af hinum  mikla indverska sagnabálki, Mahabharata.


Þegar við vottum Krishna hollustu okkar með möntru og helgum söng opnum við hraðbraut kærleika okkar að hjarta Krishna og hann opnar bakaleið þjóðvegsins. Hann endursendir okkur margfalt hollustu okkar.
Þegar við vottum Krishna hollustu okkar með möntru og helgum söng opnum við hraðbraut kærleika okkar að hjarta Krishna og hann opnar bakaleið þjóðvegarins. Hann endursendir okkur margfalt hollustu okkar.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_historical_Krishna"></span>
== The historical Krishna ==
== Hinn sögufrægi Krishna ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sumir fræðimenn líta á Krishna sem sögulegan einstakling sem lifði um 650 <small>f</small>.<small>Kr</small> Sanskrítarfræðingurinn David Frawley telur að stjarnfræðilegar heimildir í hindúatextum sem og nýlegar fornleifafundir sýni að Krishna hafi verið uppi að minnsta kosti allt frá 1400 <small>f</small>.<small>Kr</small> Samkvæmt hindúahefðinni fæddist Krishna árið 3102 <small>f</small>.<small>Kr</small>, sem er upphaf nútímaaldar, þekkt sem öld Kali Yuga — átakaaldar.
Some scholars see Krishna as an historical figure who lived about 650 <small>B<small>.</small>C</small>. Sanskrit scholar David Frawley believes that astronomical references in Hindu texts as well as recent archaeological findings reveal that Krishna lived at least as early as 1400 <small>B</small>.<small>C</small>. Hindu tradition says Krishna was born in 3102 <small>B</small>.<small>C</small>., the beginning of the present age, known as the  age of the [[Kali Yuga]]—the Age of Strife.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Nafnið „Krishna“ er dregið af sanskrítarorði sem þýðir „svartur“ eða „dökkblár“. Hann er oft sýndur með dökka húð — stundum bláa, stundum blásvarta eða svarta.
The name ''Krishna'' is derived from the Sanskrit word meaning “black” or “dark blue.” He is often depicted as having dark skin—sometimes blue, sometimes blue-black or black.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Við fáum upplýsingar um Krishna úr ýmsum hindúaritum. Þær segja frá ítarlegum atburðum úr lífi Krishna, þar á meðal fyrstu árum hans sem ódæls barns og ástúðlegs unglings. Flestir fræðimenn telja að þessar sögur séu fegrun og skreyting á hinum sögulega Krishna. Hér eru nokkrar af þeim helstu sem sagt er frá.  
Information about Krishna comes to us from various Hindu scriptures. They relate detailed episodes from Krishna’s life, including his early days as a mischievous child and amorous youth. Most scholars believe that these stories are an embellishment of the historical Krishna. Here are some of the highlights that are recounted.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Childhood_and_Youth"></span>
== Childhood and Youth ==
== Bernska og æska ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Krishna fæddist í héraði sunnan við Delhí á Indlandi. Fyrir fæðingu hans heyrðist rödd af himni sem spáði því að hann muni tortíma frænda sínum, hinum illa konungi Kamsa. Strax eftir fæðingu Krishna laumar faðir hans, með guðlegri íhlutun, nýfædda barninu í öruggt skjól til að búa meðal kúahirða eða kúasmala.
Krishna was born in a region south of Delhi, India. Before his birth a voice from heaven prophesies that he will destroy his uncle, the wicked king Kamsa. Immediately after Krishna’s birth his father, through divine intervention, smuggles the newborn to safety to live among the cowherds.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Kamsa reynir að drepa Krishna með því að senda böðla sína og djöfla til að slátra öllum sveinbörnum. En barnið Krishna drepur þessa djöfla á undraverðan hátt, einn á eftir öðrum. Sem barn er Krishna alinn upp af Nanda, leiðtoga kúahirðanna, og konu hans Jasódu.
Kamsa attempts to kill Krishna by sending his henchmen and demons to slaughter all the  male babies. But the baby Krishna miraculously slays these demons, one by one. As a child, Krishna is brought up by Nanda, the leader of the cowherds, and his wife Yasóda.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sanskrítarorðið fyrir kúahirðir er „gópa“. Kvenkyns kúahirðir er „gópí“. Gópala og Góvinda eru nöfn sem vísa til Krishna sem ungs kúahirðis. Gopala þýðir „verndari kúanna“ og Govinda þýðir „sá sem kúm og skilningarvitunum þóknanlegar.“ Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er táknrænt fyrir Krishna sem verndara allra sálna og einnig þess sem örvar og virkir andleg skilningarvit okkar.  
The Sanskrit word for cowherds is ''gopas''. Female cowherds are ''gopis''. Gopala and Govinda are names that refer to Krishna as a young cowherd. Gopala means “protector of the cows” and Govinda means “one who is pleasing to the cows and the senses.” What we realize is that this is symbolical of Krishna being the protector of all souls and also the one who quickens and activates our spiritual senses.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Rithöfundurinn David R. Kinsley dregur upp mynd af Krishna barninu:  
Author David R. Kinsley paints the  picture of the child Krishna:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>Líf Krishna gefur til kynna frelsi hins guðdómlega. Sem barn er Krishna hvatvís. Hann bröltir um kúahirðaþorpið með eldri bróður sínum, leikur sér við sinn eigin skugga, veltir sér í rykinu, dansar til að fá armböndin sín til að klingja, borðar óhreinindi þrátt fyrir viðvörun móður sinnar, hlær með sjálfum sér eða situr hljóðlega niðursokkinn í sitt eigið hugarflug. Krishna ver tímanum í leik, fylgir hverri hugdettu, er ótútreiknanlegur og gleður alla kúahirðabyggðina.<ref>Kinsley, ''The Sword and the Flute: Kālī and Kṛṣṇa, Dark Visions of the Terrible and the Sublime in Hindu Mythology'' (''Sverðið og flautan: Kālī og Kṛṣṇa, Myrkar sýnir hins hræðilega og hins háleita í goðafræði hindúa'') (University of California Press, 1975), bls. 13.</ref></blockquote>
<blockquote>Krishna’s life suggests the freedom of the divine. As a child, Krishna behaves with utter spontaneity. He scrambles around the cowherd village with his elder brother, plays with his own shadow, rolls in the dust, dances to make his bangles jingle, eats dirt despite his mother’s warning against it, laughs to himself or sits quietly absorbed in his own imaginings. Krishna passes his time in play, following every whim, acting without calculation, delighting the entire cowherd settlement.<ref>Kinsley, ''The Sword and the Flute: Kālī and Kṛṣṇa, Dark Visions of the Terrible and the Sublime in Hindu Mythology'' (University of California Press, 1975), p. 13.</ref></blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sem drengur hafði Krishna gaman af hrekkvísum brellum eins og að stela smjöri. Þetta er sagan af smjörþjófnaði Krishna sem byggir á frásögn A. S. P. Ayyar í bók sinni ''Sri Krishna, ástin í mannkyninu''.
As a boy, Krishna was fond of mischievous pranks such as stealing butter. This is the story of Krishna’s butter thefts based on A. S. P. Ayyar’s account in his book ''Sri Krishna, The Darling of Humanity.''
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
[Krishna] had a host of friends among the cowherds of Nanda’s clan. The gopis gave Krishna newly prepared butter, but it was never enough for him and his friends. So he used to go into their houses with his friends and take as much butter as he wanted and distribute it.
[Krishna] átti fjölda vina meðal kúahirðaættflokks Nanda. Gópí-smalastúlkurnar gáfu Krishna nýlagað smjör, en það var aldrei nóg fyrir hann og vini hans. Þannig að hann fór inn í hús þeirra með vinum sínum og tók eins mikið smjör og hann lysti og úthlutaði því.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Margar kvartanir bárust til móður hans. Hún ávítaði hann og bað hann að taka eins mikið smjör og hann vildi úr eigin húsi, en hún gaf honum nóg fyrir alla vini hans. En Krishna sagði við móður sína að smjörið sem hann nam á brott í laumi úr hinum húsunum væri sætara á bragðið!
Many were the complaints made to his mother. She chastised him and asked him to take as much butter as he liked from his own house, but she would not give him enough for all  his friends. But Krishna told his mother that the butter he took stealthily from the other houses tasted sweeter!
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Stundum náðu gópí-smalastúlkurnar honum þegar hann var að taka smjörið og slógu hann með þeytingstöngunum. Hann tók við höggunum án þess að kippast við. Það fékk hinar hjartblíðu gópíu-smalastúlkur til að bæta fyrir hörku sína með því að gefa honum eins mikið smjör og hann vildi fyrir sjálfan sig og vini sína. Krishna varð þekktur sem „Krishna með ferska smjörið“.
Sometimes, the gopis caught him in the act of taking the butter, and they struck him with the churning-rods. He received the blows without wincing. This made the tender-hearted gopis atone for their cruelty by giving him as much butter as he wanted for himself and his friends. Krishna came to be known as “Fresh Butter Krishna.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það sem eftir var af smjörinu eftir að Krishna hafði gætt sér af smjörinu hafði fínna bragð og var mjög eftirsótt meðal kaupenda. Þeir borguðu fúslega tvöfalt verð og börðust um það. Gopí-smalastúlkurnar fóru núna að kvarta yfir því að Krishna kom ekki við heima hjá þeim til að verða sér úti um smjör. Margar gópíu-smalastúlkur horfðu með mikilli ánægju á bak við dyr þegar Krishna og vinir hans gerðu sér smjörið að góðu.<ref>A. S. P. Ayyer, ''Sri Krishna, The Darling of Humanity'' (Madras Law Journal Office, 1952), bls. 9-10.</ref>
The butter left after Krishna helped himself had a finer flavor and was much in request among the buyers. They readily paid twice the price and fought for it. The gopis began to complain if Krishna did not go to their houses and help himself. Many gopis watched with great pleasure from behind a door as Krishna and his friends helped themselves to the butter.<ref>A. S. P. Ayyer, ''Sri Krishna, The Darling of Humanity'' (Madras Law Journal Office, 1952), pp. 9-10.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ayyar segir að táknræna merking þessa sé að tilbiðjendur hafi dálæti af því að virða fyrir sér Drottin þiggja fórnir þeirra.
Ayyar says the symbology of this is that devotees love to watch their offerings being accepted by the Lord.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Smjör er hindúum kært. Hreinsað smjör, kallað „ghrita“ eða „ghee“, er eldsneytið í smjörlömpum sem notaðir eru í trúarlegum athöfnum hindúa. Fyrir hindúa táknar ghee uppljómun og andlegan skýrleika. David Frawley bendir á að orðið „Kristur“, dregið af gríska orðinu „Christos“ (sem þýðir smurður), sé tengt sanskrítarorðinu „ghrita“.<ref>Frawley, „Gods, Sages and Kings“, bls. 222.</ref> Þannig táknar samspil hins  dýrlega barns Krishna og vina hans samband Guðs og sálarinnar á vegi [[Special:MyLanguage/bhakti yoga|bhakti jóga]], leið sameiningar við Guð með kærleika. Kinsley útskýrir samanburðinn:  
Butter is significant to Hindus. Clarified butter, called ''ghrita'' or ''ghee'', is the fuel in butter lamps used in Hindu religious services. To Hindus ghee symbolizes illumination and mental clarity. David Frawley points out that the word ''Christ'', from the Greek word ''Christos'' (meaning anointed one), is related by derivation to the Sanskrit word ''ghrita''.<ref>Frawley, ''Gods, Sages and Kings'', p. 222.</ref> And so the interplay between the precious child Krishna and his friends represents the relationship between God and the soul on the path of [[bhakti yoga]], the path of union with God through love. Kinsley explains the comparison:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
As an infant and a child, Krishna is approachable. Particularly as an infant (but also as an adolescent and lover) Krishna is to be doted upon and coddled. He is to be approached with intimacy with which a parent approaches a child.
Sem ungbarn og stálpaðra barn er Krishna aðgengilegur. Sérstaklega sem ungbarn (en einnig sem unglingur og elskandi) er Krishna dáður og dýrkaður. Hann ber að nálgast af þeirri nánd sem foreldri veitir barn.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Guð, sem opinberar sig sem ungbarn, býður manninum að losa sig við formsatriði og óhóflegan virðuleika og koma til sín opinskátt og njóta sín í nánum samskiptum. Þetta yndislega, fallega barn, sem öll hindúahefðin elskar svo mikið, krefst ekki þrælslundar, viðhafnar og lofgerða þegar menn nálgast það. Einfaldleiki hans, töfrar og sjálfssprottinn ungæðisháttur kallar fram náin viðbrögð foreldra.<ref>Kinsley, bls. 18.</ref>
God, revealing himself as an infant, invites man to dispense with formality and undue respect and come to him openly, delighting in him intimately. The adorable, beautiful babe, so beloved by the entire Hindu tradition, does not demand servitude, pomp and praise when he is approached. His simplicity, charm, and infant spontaneity invite an intimate, parental response.<ref>Kinsley, p. 18.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á bernsku- og æskuárum Krishna sendir hinn illi Kamsa fjölmarga djöfla til að drepa Krishna. En Krishna afgreiðir þá alla snöfurmannlega af leikandi hugprýði. Ein frægasta uppákoma Krishna er bardagi hans við marghöfðaða höggorminn Kalíju. Kinsley segir frá:  
Throughout Krishna’s infancy and youth the wicked Kamsa sends numerous demons to kill Krishna. But Krishna dispatches them all with playful aplomb. One of Krishna’s most famous encounters is his fight with the many-headed serpent Kaliya. Kinsley relates:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Kaliya lives in a nearby stream and has poisoned its waters, causing the death of many cattle. Krishna arrives on the scene, surveys the situation, climbs into a tree and leaps into the poisonous waters, where he begins to bait the monster by swimming and playing there. The enraged Kaliya emerges from his lair beneath the waters and the battle begins.
Kalýja býr í nálægum læk og hefur eitrað vatnið þar, sem veldur dauða margra nautgripa. Krishna kemur á vettvang, kannar aðstæður, klifrar upp í tré og stekkur út í eitraða vatnið, þar sem hann setur agn fyrir skrímslið með því að synda og leika sér þar. Sleginn reiði rís Kalýja upp úr bæli sínu undir vatninu og bardaginn hefst.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Kalýja virðist fyrst ná yfirhöndinni og nær tangarhaldi á Krishna. En Krishna er bara að glettast við hann. Hann losar sig úr fjötrum Kalýja og byrjar að hringsóla um djöfulinn þar til höfuð höggormsins fer að síga af þreytu. Krishna sér tækifærið og stekkur á höfuð höggormsins og byrjar að dansa. Með því að trampa taktfast með fótunum traðkar Krishna óvin sinn niður til undirgefni.
Kaliya seems to get the upper hand at first, gripping Krishna in his coils. But Krishna is only humoring him. Freeing himself from Kaliya’s coils, he begins circling the demon until the serpent’s head begin to droop with exhaustion. Seeing his chance, Krishna jumps onto the heads of the serpent and begins to dance. By rhythmically stamping his feet Krishna tramples his enemy into submission.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Barinn og blóðugur eftir dans Krishna játar Kalýja sig sigraðan að lokum og leitar hælis í miskunn Krishna. Krishna, að sárbeiðni eiginkvenna Kalýju, veitir honum lífið en sendir hann í útlegð á eyju í hafinu ... Hið volduga barn Krishna er ósigrandi.<ref>Kinsley, bls. 22.</ref>
Battered and bloody from Krishna’s dancing, Kaliya finally admits defeat and seeks refuge in Krishna’s mercy. Krishna, at the pleading of Kaliya’s wives, grants him his life but banishes him to an island in the ocean.... The mighty child Krishna is invincible.<ref>Kinsley, p. 22.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


[[File:Krishna with flute.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Krishna, playing his flute, with the gopis, ca. 1790—1800, Guler/Kangra region</span>]]
[[File:Krishna with flute.jpg|thumb|Krishna leikur á flautu sína með gopí-smalastúlkunum, um 1790-1800, Guler/Kangra héraðinu.]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Krishna_and_the_gopis"></span>
== Krishna and the gopis ==
== Krishna og gopí-smalastúlkurnar hans ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sem unglingur er Krishna ímynd gleði, náðar og þeirrar yfirnáttúrulegu fegurðar sem heillar alla sem sjá hann. Hann leikur á flautu sína og töfrar hennar heilla gópí-smalastúlkurnar. Þegar þær heyra hljóm flautu hans hætta þær því sem þær hafa fyrir stafni og hlaupa til Krishna. Handanlægur hljómur flautunnar raskar jafnvel ró guðanna! Kinsley segir:
As a youth, Krishna embodies joy, grace and the transcendent beauty that magnetizes all who behold him. He plays on his flute and the magic of its sound enchants the gopis. When the gopis hear the sound of his flute, they stop whatever they are doing and run to Krishna. The otherworldly sound of the flute even distracts the gods! Says Kinsley:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
The whole creation can concentrate on nothing  but the sound of the flute.... Its sound puts an abrupt end to man’s mechanical, habitual activity as well as
Öll sköpunin getur ekki einbeitt sér að neinu nema hljómi flautunnar.... Hljómur hennar stöðvar skyndilega vélræna, venjubundna virkni mannsins sem og fyrirsjáanlegar hræringar náttúrunnar.... Hljómur flautu Krishna er meira en laglína. Hann er köllun. Hann kallar sálir aftur til Drottins síns.
to the predictable movements of nature.... The sound of Krishna’s flute is more than a melody. It is a summons. It calls souls back to their Lord.
<ref>Kingsley, bls. 39, 40, 33.</ref>
<ref>Kingsley, pp. 39, 40, 33.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekju Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans.
The greatest love existed between Krishna and Radha, the most beautiful of the gopis. Radha is the embodiment of pure devotion and divine bliss. Krishna is everything to her. She is considered by some to be the incarnation of Lakshmi, the consort of Vishnu who vowed to be with him in all his incarnations.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ást Krishna á smalastúlkunum og ást gópí-smalastúlknanna á honum er táknræn fyrir hið guðdómlega kærleikssamband milli Guðs og sálarinnar, gúrúnsins og chela-nemans. Eins og gópí-smalastúlkurnar þrá Krishna, þráir sálin Guð.
Krishna’s love for the gopis and the gopis’ love for him are symbolic of the divine romance between God and the soul, the Guru and the chela. Just as the gopis pine for Krishna, so the soul pines for God.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Later_years"></span>
== Later years ==
== Síðari ár ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar Krishna verður ungur maður snúa hann og bróðir hans aftur til borgarinnar og drepa hinn illa konung Kamsa. Krishna fer síðan til vesturstrandar Indlands og stofnar virkisborg í Dwarka. Eins og siður var á þeim tíma á hann stórt kvennabúr og eignast mörg börn.
When Krishna becomes a young man, he and his brother return to the city and kill the wicked king Kamsa. Krishna then goes to the western coast of India and establishes a fortress city at Dwarka. As is the custom of the time, he has a large harem and sires many children.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í upphafi mikils stríðs biðja báðir stríðandi fylkingar Krishna um aðstoð. Hann lánar her sinn öðrum megin og þjónar sem vagnstjóri hinum megin. Krishna er vagnstjóri hins mikla stríðsmanns Arjúna, vinar hans og lærisveins. Í aðdraganda bardagans fræðir Krishna Arjúna um fjórar leiðir til sameiningar við Guð. Bhagavad Gíta segir frá samræðum þeirra.
At the outset of a great war both warring factions request Krishna’s aid. He lends his army to one side and serves as charioteer on the other side. Krishna is the charioteer of the great warrior Arjuna, his friend and disciple. On the eve of the battle Krishna instructs Arjuna about the four paths of union with God. The ''Bhagavad Gita'' recounts their dialogue.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eftir stríðið snýr Krishna aftur til Dwarka. Dag einn hefja borgarbúar drykkju og fara að slást. Eins konar brjálæði grípur þá og þeir slátra hver öðrum. Krishna hörfar inn í skóginn. Veiðimaður ruglar honum saman við dádýr og skýtur hann í hælinn, eina viðkvæma blettinn á honum. Krishna deyr af þessu sári.
After the war Krishna returns to Dwarka. One day the people of the city take to drinking and fighting. A kind of madness overtakes them and they slaughter each other. Krishna retreats to the forest. A huntsman mistakes him for a deer and shoots him in the heel, his only vulnerable point. Krishna dies from this wound.
</div>


<span id="Krishna_and_Arjuna"></span>
<span id="Krishna_and_Arjuna"></span>
<div class="mw-translate-fuzzy">
== Krishna og Arjúna ==
== Bhagavad Gíta ==
</div>


''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan veikist, þegar illskan eykst rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að eyða synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref>  
''Bhagavad Gíta'' þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan er á hverfanda hveli, þegar illskan eykst, rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að tortíma synd syndarans, til að koma á réttlæti.“<ref>Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, ''Bhagavad Gita'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.</ref>  


Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Umgjörðin er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við og drepa sína eigin frændur. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans - skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.
Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Vettvangurinn er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við sína eigin frændur og drepa þá. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.


Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.
Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.


Krishna fræðir Arjúna um fjögur [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]]kerfi, eða leiðir sameiningarinnar við Guð, og segir að iðka eigi allar jógaleiðirnar. Jógakerfin fjögur eru þekking ([[Special:MyLanguage/jnana yoga|jnana jóga]]), hugleiðsla ([[Special:MyLanguage/raja yoga|raja jóga]]), vinna ([[Special:MyLanguage/karma yoga|karma jóga]]) og kærleikur og tilbeiðsla ([[Special:MyLanguage/bhakti yoga|bhakti jóga]]). Með sjálfsþekkingu, með hugleiðslu um Guð innra með sér, með því að vinna verk Guðs til að jafna [[Special:MyLanguage/karma|karma]] og auka gott karma og með kærleiksríkri tilbeiðslu uppfyllum við fjórar leiðir hinna [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjögurra lægri líkama]] — minnislíkamans, hugarlíkamans, löngunarlíkamans (geðlíkamans) og efnislíkamans.
Krishna fræðir Arjúna um fjögur [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]]kerfi, eða leiðir sameiningarinnar við Guð, og segir að iðka eigi allar jógaleiðirnar. Jógakerfin fjögur eru þekking ([[Special:MyLanguage/jnana yoga|jnana jóga]]), hugleiðsla ([[Special:MyLanguage/raja yoga|raja jóga]]), vinna ([[Special:MyLanguage/karma yoga|karma jóga]]) og kærleikur og tilbeiðsla ([[Special:MyLanguage/bhakti yoga|bhakti jóga]]). Með sjálfsþekkingu, með hugleiðslu um Guð innra með sér, með því að vinna verk Guðs til að jafna [[Special:MyLanguage/karma|karma]] og auka gott karma og með kærleiksríkri tilbeiðslu uppfyllum við fjórar leiðir hinna [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjögurra lægri líkama]] — minningalíkamans, hugarlíkamans, löngunarlíkamans (geðlíkamans) og efnislíkamans.


[[File:India 40's Print KRISHNA SHOWING HIS UNIVERSAL FORM TO ARJUNA.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Krishna showing his universal form to Arjuna, print from India from the 1940s</span>]]
[[File:India 40's Print KRISHNA SHOWING HIS UNIVERSAL FORM TO ARJUNA.jpg|thumb|Krishna sýnir Arjúna alheimsmynd sína, prentmynd frá Indlandi frá 1940.]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Christ_and_Krishna"></span>
== Christ and Krishna ==
== Kristur og Krishna ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í Bhagavad Gita segir Arjúna við Krishna: „Ef þú, ó Drottinn, telur mig færan um að sjá það,... opinberaðu mér óbreytanlegt sjálf þitt.<ref>Swami Nikhilanda, þýð., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Ramakrishna-Vivekananda Center, 1944), bls. 254.</ref> Þegar Krishna opinberar guðdómlega veru sína fyrir Arjúna, sér Arjúna allan alheiminn inni í Krishna. Byggt á þessum kafla hafa margir ályktað að Krishna sé æðsti Guð og æðsti Drottinn. Og auðvitað er hann það. En rétt eins og Drottinn [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] lýsti sig aldrei yfir að vera eini sonur Guðs, þá lýsti Drottinn Krishna því aldrei yfir að vera eini æðsti Guð eða æðsti Drottinn.
In the Bhagavad Gita Arjuna says to Krishna, “If, O Lord, You think me able to behold it,... reveal to me your immutable Self.<ref>Swami Nikhilanda, trans., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Ramakrishna-Vivekananda Center, 1944), p. 254.</ref> When Krishna reveals his Divine Being to Arjuna, Arjuna beholds the whole universe inside of Krishna. Based on this passage many have concluded that Krishna is the supreme God and the supreme Lord. And of course he is. But just as Lord [[Jesus]] never declared himself to be the exclusive Son of God, so Lord Krishna never declared himself to be the exclusive supreme God or supreme Lord.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég trúi því að Drottinn Krishna hafi opinberað sig fyrir Arjúna sem holdtekju Vishnús, annarrar persónu austurlensku- og vesturlensku þrenningarinnar. Krishna opinberaði guðdóm sinn svo að við öll, sem Arjúnar, sem lærisveinar, gætum séð markmið guðdómleika okkar fyrir framan okkur. Sá sem hefur náð einingu við Guð er sannarlega orðinn sá Guð. Það er engin aðskilnaður.
I believe that Lord Krishna unveiled himself to Arjuna as the incarnation of Vishnu, the Second Person of the Eastern and Western Trinity. Krishna revealed his Godhood so that all of us, as Arjunas, as disciples, could see the goal of our Divinity before us. Truly the one who has attained union with God is become that God. There is no separation.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég sé Arjúna sem frumgerða sál hvers og eins okkar og Krishna sem vagnstjóra sálar okkar. Krishna er eitt með æðra sjálfi þínu núna, hinu [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfi]] þínu. Ímyndaðu þér Drottin Krishna í holdtekju sinni sem Vishnú (Alheims-krist) sem æðra sjálf þitt. Sjáðu hann í stöðu hins heilaga Krists-sjálfs þíns á [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kortinu af hinu guðdómlega sjálfs þínu]] sem meðalgöngumaður milli sálar þinnar og [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]], vagnstjóra þinn alla ævi. Hann mun aka þeim vagni með þér við hlið sér alla leið aftur til [[Special:MyLanguage/Central Sun|Megin-sólarinnar]]. Hægt er að líta á Drottin Krishna sem hið „heilaga Krishna-sjálf“ þitt, ef svo má að orði komast. Hann getur sett nærveru sína yfir hvern og einn.
I see Arjuna as the archetypal soul of each of us and Krishna as the charioteer of our soul. Krishna is one with your Higher Self  right now, your [[Holy Christ Self]]. Visualize Lord Krishna in his incarnation as Vishnu (the Cosmic Christ) as your Higher Self. See him occupying the position of your Holy Christ Self on the [[Chart of Your Divine Self]] as the Mediator between your soul and your [[I AM Presence]], your charioteer for life. He will drive that chariot with you there at his side all the way back to the [[Central Sun]]. Lord Krishna can be thought of as your “Holy Krishna Self,” if you will. He can place his presence over each person.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hugmyndin er Guðs-samsömun. Við höfum ímynd af okkur sem menn. Guð stígur niður í holdtekju [[Special:MyLanguage/avatar|avatars]] og þannig sjáum við hver var hin upprunalega frumgerð okkar, hvað við áttum að verða, hversu langt við höfum villst frá þessari holdtekju Guðs. Hvað sjáum við í okkur sjálfum sem er ekki lengur ásættanlegt þegar við sjáum okkur sjálf í speglinum og horfum í þann spegil og sjáum Krishna, sjáum Jesú Krist, sjáum Gátama Búddha? Við sjáum mjög fljótlega að það er ýmislegt sem við getum einfaldlega losað okkur við.  
The idea is God-identification. We have identified ourselves as humans. God descends into incarnation as an [[avatar]] and so we see what was our original blueprint, what were we intended to be, how far have we strayed from this incarnation of God. What do we see in ourselves that is no longer acceptable when we see ourselves in the mirror and look in that mirror and see Krishna, see Jesus Christ, see Gautama Buddha? We begin to see very quickly there are things we can simply do away with.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Drottinn Krishna getur sameinað nærveru sína við hið heilaga Krists-sjálf þitt og margfaldað sig milljarð sinnum milljarð. Samt er aðeins einn Krishna, ein alheims-Krishna-vitund. Þetta er eitthvað sem þú munt skilja þegar þú samstillir þig við Krishna. Hann er bæði alheims Guðs-vitund og alheims Krists-vitund. Þýðir það að Jesús sé það ekki? Auðvitað ekki. Þýðir það að Gátama sé það ekki? Auðvitað ekki.
Lord Krishna can place his Presence one with your Holy Christ Self, multiplying himself a billion times a billion. Yet there is only one Krishna, one Universal Krishna consciousness. This is something you come to understand as you move into the vibration of Krishna. He is Universal God consciousness as well as Universal Christ consciousness. Does that mean that Jesus is not? Of course not. Does that mean that Gautama is not? Of course not.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta er hinn mikli leyndardómur brotningu brauðsins við síðustu kvöldmáltíðina, að hver mylsna og hver biti jafngildir öllu brauðinu. Drottinn okkar og frelsari Jesús Kristur er ímynd alheims Krists-svitundar. Sama á við [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|Drottin Maitreya]], Drottin Gátama, Drottin [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]], [[Special:MyLanguage/Dhyani Buddhas|Dhýani Búddhana]]. Drottinn Krishna og Drottinn Jesús kenna okkur veg guðdómleikans og sonarhlutverksins, hvors um sig. Og þeir — ásamt ótalmörgum himneskum hersveitum sem hafa áttað sig á Krists-vitundunni, Búdda-vitundinni og Krishna-vitundinni — eru með okkur á hverri stundu til að sýna okkur hvernig við getum orðið eins og þær eru: Guð-frjálsar verur sem uppfylla hlutverk okkar, þar sem við erum hluti af hinum leyndardómsfulla líkama Guðs.
This is the great mystery of the breaking of the bread at the Last Supper, that each crumb and each morsel is the equivalent of the whole loaf. Our Lord and Saviour Jesus Christ embodies the Universal Christ consciousness. So does [[Lord Maitreya]], Lord Gautama, Lord [[Sanat Kumara]], the [[Dhyani Buddhas]]. Lord Krishna and Lord Jesus teach us the way of Godhood and Sonship respectively. And they—with untold numbers of the heavenly hosts who have realized Christ consciousness, Buddha consciousness  and Krishna consciousness—are with us every hour to show us how we can become as they are: God-free beings fulfilling our respective roles as we are a part of the Mystical Body of God.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinir uppstignu meistarar og allir herskarar sem mynda himneska helgivaldið eru örugglega ekki í samkeppni hver við annan um „hver er mestur í guðsríkinu.“ Þeir vita að einn dropi í hafinu er jafn góður og allt hafið. Og þeir vita að Guð hefur brotið brauð lífsins svo að hver og einn á sínum tíma geti orðið allt brauðið — en aldrei útilokandi.
The ascended masters and all hosts who make up the heavenly hierarchy are surely not in competition with each other for “who is greatest in the kingdom.” They know that one drop in the ocean is as good as the whole ocean. And they know that God has broken the bread of Life so that each one in his own time may become the whole loaf—but never exclusively.
</div>


[[File:Krishna-spring-in-kulu-1930.jpg|thumb|upright=1.5|''Krishna (Vor í Kúlú)'', Nicholas Roerich (1930)]]
[[File:Krishna-spring-in-kulu-1930.jpg|thumb|upright=1.5|''Krishna (Vor í Kúlú)'', Nicholas Roerich (1930)]]
Line 200: Line 122:
== Heilun innra barnsins ==
== Heilun innra barnsins ==


Drottinn Krishna hefur heitið því að veita liðsjá við að lækna [[Special:MyLanguage/inner child|innra barnið]] þegar við syngjum [[Special:MyLanguage/mantra|möntrur]] og [[Special:MyLanguage/bhajan|bhajan]] til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir [[Special:MyLanguage/Third-eye chakra|Þriðja auga orkustöðina]] okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu.
Drottinn Krishna hefur heitið því að veita liðsjá við að lækna [[Special:MyLanguage/inner child|innra barnið]] þegar við syngjum [[Special:MyLanguage/mantra|möntrur]] og [[Special:MyLanguage/bhajan|bhajana]] til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir [[Special:MyLanguage/Third-eye chakra|Þriðja auga orkustöðina]] okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu.


Ef aðrar persónur eiga þátt í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukanum, sjáið fyrir ykkur nærveru Drottins Krishna yfir þeim líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldi hana í gegnum hjarta sitt, endursendi hana til ykkar og umbreyti þessari sviðsmynd og þessari minningaskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna færast yfir alla aðila vandamálsins, reiðina, álagið, getið þið komist í skilning um að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunveruleiki og Guð setur nærveru sína yfir aðstæðurnar með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.  
Ef aðrar persónur eiga þátt í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukanum, sjáið fyrir ykkur nærveru Drottins Krishna yfir þeim líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldi hana í gegnum hjarta sitt, endursendi hana til ykkar og umbreyti þessari sviðsmynd og þessari minningaskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna færast yfir alla aðila vandamálsins, reiðina, álagið, getið þið komist í skilning um að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunveruleiki og Guð setur nærveru sína yfir aðstæðurnar með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.  
Line 214: Line 136:
{{MTR}}, sjá “Krishna.”
{{MTR}}, sjá “Krishna.”


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrirlestur eftir Elizabeth Clare Prophet, “Krishna, the Divine Lover of Your Soul („Krishna, hinn guðdómlegi elskhugi sálar þinnar,“) 1. júlí 1993. Fáanlegur á [http://www.ascendedmasterlibrary.org www.AscendedMasterLibrary.org].
Lecture by Elizabeth Clare Prophet, “Krishna, the Divine Lover of Your Soul,” July 1, 1993. Available from [http://www.ascendedmasterlibrary.org www.AscendedMasterLibrary.org].
</div>


[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 16:28, 16 September 2025

Krishna

Krishna er guðleg vera, holdtekja guðdómsins, avatar, og hann er ein hin vinsælasta indverska hetja allra tíma. Hann hefur fangað ímyndunarafl og trúrækni hindúa alls staðar í sínum margvíslegu myndum – hvort sem það á við hann sem ærslafullt, uppátækjasamt barn, sem elskhuga smalastúlknanna eða sem vin og vitran ráðgjafa hins volduga stríðsmanns Arjúna.

Krishna er þekktur sem áttunda holdtekja Vishnú, annarrar persónu hindúaþrenningarinnar. Saga hans er sögð í Bhagavad Gita, vinsælasta trúarriti Indlands, samið á milli fimmtu og annarrar aldar f.Kr. og hluti af hinum mikla indverska sagnabálki, Mahabharata.

Þegar við vottum Krishna hollustu okkar með möntru og helgum söng opnum við hraðbraut kærleika okkar að hjarta Krishna og hann opnar bakaleið þjóðvegarins. Hann endursendir okkur margfalt hollustu okkar.

Hinn sögufrægi Krishna

Sumir fræðimenn líta á Krishna sem sögulegan einstakling sem lifði um 650 f.Kr Sanskrítarfræðingurinn David Frawley telur að stjarnfræðilegar heimildir í hindúatextum sem og nýlegar fornleifafundir sýni að Krishna hafi verið uppi að minnsta kosti allt frá 1400 f.Kr Samkvæmt hindúahefðinni fæddist Krishna árið 3102 f.Kr, sem er upphaf nútímaaldar, þekkt sem öld Kali Yuga — átakaaldar.

Nafnið „Krishna“ er dregið af sanskrítarorði sem þýðir „svartur“ eða „dökkblár“. Hann er oft sýndur með dökka húð — stundum bláa, stundum blásvarta eða svarta.

Við fáum upplýsingar um Krishna úr ýmsum hindúaritum. Þær segja frá ítarlegum atburðum úr lífi Krishna, þar á meðal fyrstu árum hans sem ódæls barns og ástúðlegs unglings. Flestir fræðimenn telja að þessar sögur séu fegrun og skreyting á hinum sögulega Krishna. Hér eru nokkrar af þeim helstu sem sagt er frá.

Bernska og æska

Krishna fæddist í héraði sunnan við Delhí á Indlandi. Fyrir fæðingu hans heyrðist rödd af himni sem spáði því að hann muni tortíma frænda sínum, hinum illa konungi Kamsa. Strax eftir fæðingu Krishna laumar faðir hans, með guðlegri íhlutun, nýfædda barninu í öruggt skjól til að búa meðal kúahirða eða kúasmala.

Kamsa reynir að drepa Krishna með því að senda böðla sína og djöfla til að slátra öllum sveinbörnum. En barnið Krishna drepur þessa djöfla á undraverðan hátt, einn á eftir öðrum. Sem barn er Krishna alinn upp af Nanda, leiðtoga kúahirðanna, og konu hans Jasódu.

Sanskrítarorðið fyrir kúahirðir er „gópa“. Kvenkyns kúahirðir er „gópí“. Gópala og Góvinda eru nöfn sem vísa til Krishna sem ungs kúahirðis. Gopala þýðir „verndari kúanna“ og Govinda þýðir „sá sem kúm og skilningarvitunum þóknanlegar.“ Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er táknrænt fyrir Krishna sem verndara allra sálna og einnig þess sem örvar og virkir andleg skilningarvit okkar.

Rithöfundurinn David R. Kinsley dregur upp mynd af Krishna barninu:

Líf Krishna gefur til kynna frelsi hins guðdómlega. Sem barn er Krishna hvatvís. Hann bröltir um kúahirðaþorpið með eldri bróður sínum, leikur sér við sinn eigin skugga, veltir sér í rykinu, dansar til að fá armböndin sín til að klingja, borðar óhreinindi þrátt fyrir viðvörun móður sinnar, hlær með sjálfum sér eða situr hljóðlega niðursokkinn í sitt eigið hugarflug. Krishna ver tímanum í leik, fylgir hverri hugdettu, er ótútreiknanlegur og gleður alla kúahirðabyggðina.[1]

Sem drengur hafði Krishna gaman af hrekkvísum brellum eins og að stela smjöri. Þetta er sagan af smjörþjófnaði Krishna sem byggir á frásögn A. S. P. Ayyar í bók sinni Sri Krishna, ástin í mannkyninu.

[Krishna] átti fjölda vina meðal kúahirðaættflokks Nanda. Gópí-smalastúlkurnar gáfu Krishna nýlagað smjör, en það var aldrei nóg fyrir hann og vini hans. Þannig að hann fór inn í hús þeirra með vinum sínum og tók eins mikið smjör og hann lysti og úthlutaði því.

Margar kvartanir bárust til móður hans. Hún ávítaði hann og bað hann að taka eins mikið smjör og hann vildi úr eigin húsi, en hún gaf honum nóg fyrir alla vini hans. En Krishna sagði við móður sína að smjörið sem hann nam á brott í laumi úr hinum húsunum væri sætara á bragðið!

Stundum náðu gópí-smalastúlkurnar honum þegar hann var að taka smjörið og slógu hann með þeytingstöngunum. Hann tók við höggunum án þess að kippast við. Það fékk hinar hjartblíðu gópíu-smalastúlkur til að bæta fyrir hörku sína með því að gefa honum eins mikið smjör og hann vildi fyrir sjálfan sig og vini sína. Krishna varð þekktur sem „Krishna með ferska smjörið“.

Það sem eftir var af smjörinu eftir að Krishna hafði gætt sér af smjörinu hafði fínna bragð og var mjög eftirsótt meðal kaupenda. Þeir borguðu fúslega tvöfalt verð og börðust um það. Gopí-smalastúlkurnar fóru núna að kvarta yfir því að Krishna kom ekki við heima hjá þeim til að verða sér úti um smjör. Margar gópíu-smalastúlkur horfðu með mikilli ánægju á bak við dyr þegar Krishna og vinir hans gerðu sér smjörið að góðu.[2]

Ayyar segir að táknræna merking þessa sé að tilbiðjendur hafi dálæti af því að virða fyrir sér Drottin þiggja fórnir þeirra.

Smjör er hindúum kært. Hreinsað smjör, kallað „ghrita“ eða „ghee“, er eldsneytið í smjörlömpum sem notaðir eru í trúarlegum athöfnum hindúa. Fyrir hindúa táknar ghee uppljómun og andlegan skýrleika. David Frawley bendir á að orðið „Kristur“, dregið af gríska orðinu „Christos“ (sem þýðir smurður), sé tengt sanskrítarorðinu „ghrita“.[3] Þannig táknar samspil hins dýrlega barns Krishna og vina hans samband Guðs og sálarinnar á vegi bhakti jóga, leið sameiningar við Guð með kærleika. Kinsley útskýrir samanburðinn:

Sem ungbarn og stálpaðra barn er Krishna aðgengilegur. Sérstaklega sem ungbarn (en einnig sem unglingur og elskandi) er Krishna dáður og dýrkaður. Hann ber að nálgast af þeirri nánd sem foreldri veitir barn.

Guð, sem opinberar sig sem ungbarn, býður manninum að losa sig við formsatriði og óhóflegan virðuleika og koma til sín opinskátt og njóta sín í nánum samskiptum. Þetta yndislega, fallega barn, sem öll hindúahefðin elskar svo mikið, krefst ekki þrælslundar, viðhafnar og lofgerða þegar menn nálgast það. Einfaldleiki hans, töfrar og sjálfssprottinn ungæðisháttur kallar fram náin viðbrögð foreldra.[4]

Á bernsku- og æskuárum Krishna sendir hinn illi Kamsa fjölmarga djöfla til að drepa Krishna. En Krishna afgreiðir þá alla snöfurmannlega af leikandi hugprýði. Ein frægasta uppákoma Krishna er bardagi hans við marghöfðaða höggorminn Kalíju. Kinsley segir frá:

Kalýja býr í nálægum læk og hefur eitrað vatnið þar, sem veldur dauða margra nautgripa. Krishna kemur á vettvang, kannar aðstæður, klifrar upp í tré og stekkur út í eitraða vatnið, þar sem hann setur agn fyrir skrímslið með því að synda og leika sér þar. Sleginn reiði rís Kalýja upp úr bæli sínu undir vatninu og bardaginn hefst.

Kalýja virðist fyrst ná yfirhöndinni og nær tangarhaldi á Krishna. En Krishna er bara að glettast við hann. Hann losar sig úr fjötrum Kalýja og byrjar að hringsóla um djöfulinn þar til höfuð höggormsins fer að síga af þreytu. Krishna sér tækifærið og stekkur á höfuð höggormsins og byrjar að dansa. Með því að trampa taktfast með fótunum traðkar Krishna óvin sinn niður til undirgefni.

Barinn og blóðugur eftir dans Krishna játar Kalýja sig sigraðan að lokum og leitar hælis í miskunn Krishna. Krishna, að sárbeiðni eiginkvenna Kalýju, veitir honum lífið en sendir hann í útlegð á eyju í hafinu ... Hið volduga barn Krishna er ósigrandi.[5]

Krishna leikur á flautu sína með gopí-smalastúlkunum, um 1790-1800, Guler/Kangra héraðinu.

Krishna og gopí-smalastúlkurnar hans

Sem unglingur er Krishna ímynd gleði, náðar og þeirrar yfirnáttúrulegu fegurðar sem heillar alla sem sjá hann. Hann leikur á flautu sína og töfrar hennar heilla gópí-smalastúlkurnar. Þegar þær heyra hljóm flautu hans hætta þær því sem þær hafa fyrir stafni og hlaupa til Krishna. Handanlægur hljómur flautunnar raskar jafnvel ró guðanna! Kinsley segir:

Öll sköpunin getur ekki einbeitt sér að neinu nema hljómi flautunnar.... Hljómur hennar stöðvar skyndilega vélræna, venjubundna virkni mannsins sem og fyrirsjáanlegar hræringar náttúrunnar.... Hljómur flautu Krishna er meira en laglína. Hann er köllun. Hann kallar sálir aftur til Drottins síns. [6]

Mestur kærleikur ríkti milli Krishna og Radha, fegurstu smalastúlkunnar. Radha er ímynd hreinnar hollustu og guðlegrar sælu. Krishna er henni allt. Sumir telja hana vera holdtekju Lakshmí, maka Vishnús sem sór þess eið að vera með honum í öllum holdtekjum hans.

Ást Krishna á smalastúlkunum og ást gópí-smalastúlknanna á honum er táknræn fyrir hið guðdómlega kærleikssamband milli Guðs og sálarinnar, gúrúnsins og chela-nemans. Eins og gópí-smalastúlkurnar þrá Krishna, þráir sálin Guð.

Síðari ár

Þegar Krishna verður ungur maður snúa hann og bróðir hans aftur til borgarinnar og drepa hinn illa konung Kamsa. Krishna fer síðan til vesturstrandar Indlands og stofnar virkisborg í Dwarka. Eins og siður var á þeim tíma á hann stórt kvennabúr og eignast mörg börn.

Í upphafi mikils stríðs biðja báðir stríðandi fylkingar Krishna um aðstoð. Hann lánar her sinn öðrum megin og þjónar sem vagnstjóri hinum megin. Krishna er vagnstjóri hins mikla stríðsmanns Arjúna, vinar hans og lærisveins. Í aðdraganda bardagans fræðir Krishna Arjúna um fjórar leiðir til sameiningar við Guð. Bhagavad Gíta segir frá samræðum þeirra.

Eftir stríðið snýr Krishna aftur til Dwarka. Dag einn hefja borgarbúar drykkju og fara að slást. Eins konar brjálæði grípur þá og þeir slátra hver öðrum. Krishna hörfar inn í skóginn. Veiðimaður ruglar honum saman við dádýr og skýtur hann í hælinn, eina viðkvæma blettinn á honum. Krishna deyr af þessu sári.

Krishna og Arjúna

Bhagavad Gíta þýðir "söngur Guðs". Hún er rituð sem samræða milli Krishna og Arjúna. Krishna lýsir sjálfum sér sem „Drottni alls sem andar“ og „Drottni sem dvelur í hjarta allra vera,“ sem merkir þann sem er sameinaður Guði, þann sem hefur náð þeirri sameiningu sem er Guð. Hann segir: „Þegar góðmennskan er á hverfanda hveli, þegar illskan eykst, rís andi minn á jörðu. Á hverju tímabili kem ég aftur til að frelsa hina heilögu, til að tortíma synd syndarans, til að koma á réttlæti.“[7]

Arjúna er vinur og lærisveinn Krishna. Vettvangurinn er aðdragandi mikils bardaga til að ákvarða hver muni stjórna ríkinu. Krishna á að vera vagnstjóri Arjúna. Rétt áður en bardaginn hefst hikar Arjúna því hann verður að berjast við sína eigin frændur og drepa þá. Krishna útskýrir fyrir Arjúna að hann verði að fara í bardagann vegna þess að það er dharma hans — skylda hans eða tilgangur tilveru hans. Hann tilheyrir stríðsmannastéttinni og hvað sem öðru líður verður hann að berjast.

Hin hefðbundna túlkun hindúa á bardaganum er tvíþætt. Í fyrsta lagi táknar baráttan þá togstreitu sem Arjúna verður að eigast við til að uppfylla dharma sitt og endurheimta ríkið. Í öðru lagi táknar baráttan stríðið sem hann verður að heyja innra með sér milli góðra og illra afla — æðra og lægra eðlis síns.

Krishna fræðir Arjúna um fjögur jógakerfi, eða leiðir sameiningarinnar við Guð, og segir að iðka eigi allar jógaleiðirnar. Jógakerfin fjögur eru þekking (jnana jóga), hugleiðsla (raja jóga), vinna (karma jóga) og kærleikur og tilbeiðsla (bhakti jóga). Með sjálfsþekkingu, með hugleiðslu um Guð innra með sér, með því að vinna verk Guðs til að jafna karma og auka gott karma og með kærleiksríkri tilbeiðslu uppfyllum við fjórar leiðir hinna fjögurra lægri líkama — minningalíkamans, hugarlíkamans, löngunarlíkamans (geðlíkamans) og efnislíkamans.

Krishna sýnir Arjúna alheimsmynd sína, prentmynd frá Indlandi frá 1940.

Kristur og Krishna

Í Bhagavad Gita segir Arjúna við Krishna: „Ef þú, ó Drottinn, telur mig færan um að sjá það,... opinberaðu mér óbreytanlegt sjálf þitt.“[8] Þegar Krishna opinberar guðdómlega veru sína fyrir Arjúna, sér Arjúna allan alheiminn inni í Krishna. Byggt á þessum kafla hafa margir ályktað að Krishna sé æðsti Guð og æðsti Drottinn. Og auðvitað er hann það. En rétt eins og Drottinn Jesús lýsti sig aldrei yfir að vera eini sonur Guðs, þá lýsti Drottinn Krishna því aldrei yfir að vera eini æðsti Guð eða æðsti Drottinn.

Ég trúi því að Drottinn Krishna hafi opinberað sig fyrir Arjúna sem holdtekju Vishnús, annarrar persónu austurlensku- og vesturlensku þrenningarinnar. Krishna opinberaði guðdóm sinn svo að við öll, sem Arjúnar, sem lærisveinar, gætum séð markmið guðdómleika okkar fyrir framan okkur. Sá sem hefur náð einingu við Guð er sannarlega orðinn sá Guð. Það er engin aðskilnaður.

Ég sé Arjúna sem frumgerða sál hvers og eins okkar og Krishna sem vagnstjóra sálar okkar. Krishna er eitt með æðra sjálfi þínu núna, hinu heilaga Krists-sjálfi þínu. Ímyndaðu þér Drottin Krishna í holdtekju sinni sem Vishnú (Alheims-krist) sem æðra sjálf þitt. Sjáðu hann í stöðu hins heilaga Krists-sjálfs þíns á Kortinu af hinu guðdómlega sjálfs þínu sem meðalgöngumaður milli sálar þinnar og ÉG ER-nærveru, vagnstjóra þinn alla ævi. Hann mun aka þeim vagni með þér við hlið sér alla leið aftur til Megin-sólarinnar. Hægt er að líta á Drottin Krishna sem hið „heilaga Krishna-sjálf“ þitt, ef svo má að orði komast. Hann getur sett nærveru sína yfir hvern og einn.

Hugmyndin er Guðs-samsömun. Við höfum ímynd af okkur sem menn. Guð stígur niður í holdtekju avatars og þannig sjáum við hver var hin upprunalega frumgerð okkar, hvað við áttum að verða, hversu langt við höfum villst frá þessari holdtekju Guðs. Hvað sjáum við í okkur sjálfum sem er ekki lengur ásættanlegt þegar við sjáum okkur sjálf í speglinum og horfum í þann spegil og sjáum Krishna, sjáum Jesú Krist, sjáum Gátama Búddha? Við sjáum mjög fljótlega að það er ýmislegt sem við getum einfaldlega losað okkur við.

Drottinn Krishna getur sameinað nærveru sína við hið heilaga Krists-sjálf þitt og margfaldað sig milljarð sinnum milljarð. Samt er aðeins einn Krishna, ein alheims-Krishna-vitund. Þetta er eitthvað sem þú munt skilja þegar þú samstillir þig við Krishna. Hann er bæði alheims Guðs-vitund og alheims Krists-vitund. Þýðir það að Jesús sé það ekki? Auðvitað ekki. Þýðir það að Gátama sé það ekki? Auðvitað ekki.

Þetta er hinn mikli leyndardómur brotningu brauðsins við síðustu kvöldmáltíðina, að hver mylsna og hver biti jafngildir öllu brauðinu. Drottinn okkar og frelsari Jesús Kristur er ímynd alheims Krists-svitundar. Sama á við Drottin Maitreya, Drottin Gátama, Drottin Sanat Kumara, Dhýani Búddhana. Drottinn Krishna og Drottinn Jesús kenna okkur veg guðdómleikans og sonarhlutverksins, hvors um sig. Og þeir — ásamt ótalmörgum himneskum hersveitum sem hafa áttað sig á Krists-vitundunni, Búdda-vitundinni og Krishna-vitundinni — eru með okkur á hverri stundu til að sýna okkur hvernig við getum orðið eins og þær eru: Guð-frjálsar verur sem uppfylla hlutverk okkar, þar sem við erum hluti af hinum leyndardómsfulla líkama Guðs.

Hinir uppstignu meistarar og allir herskarar sem mynda himneska helgivaldið eru örugglega ekki í samkeppni hver við annan um „hver er mestur í guðsríkinu.“ Þeir vita að einn dropi í hafinu er jafn góður og allt hafið. Og þeir vita að Guð hefur brotið brauð lífsins svo að hver og einn á sínum tíma geti orðið allt brauðið — en aldrei útilokandi.

Krishna (Vor í Kúlú), Nicholas Roerich (1930)

Heilun innra barnsins

Drottinn Krishna hefur heitið því að veita liðsjá við að lækna innra barnið þegar við syngjum möntrur og bhajana til hans. Beiðni hans er að við virðum fyrir okkur nærveru hans yfir okkur á þeim aldri þegar við upplifðum tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, í þessari ævi eða á fyrrum æviskeiðum. Við getum beðið um að þessir atburðir í lífi okkar líði fyrir Þriðja auga orkustöðina okkar eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð. Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu.

Ef aðrar persónur eiga þátt í þessari sviðsmynd sem hafa valdið sársaukanum, sjáið fyrir ykkur nærveru Drottins Krishna yfir þeim líka. Farið með tilbeiðslumöntruna og sönginn þar sem þið úthellið svo miklum kærleika til Drottins Krishna að hann taki við ást ykkar, margfaldi hana í gegnum hjarta sitt, endursendi hana til ykkar og umbreyti þessari sviðsmynd og þessari minningaskrá. Ef þið sjáið Drottin Krishna færast yfir alla aðila vandamálsins, reiðina, álagið, getið þið komist í skilning um að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunveruleiki og Guð setur nærveru sína yfir aðstæðurnar með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet hefur gefið út hljóðupptökur af guðræknum lögum, Krishna: The Maha Mantra and Bhajans, sem hægt er að nota til að lækna sársaukafullar minningar. Fáanlegar hjá www.AscendedMasterLibrary.org.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Krishna.”

Fyrirlestur eftir Elizabeth Clare Prophet, “Krishna, the Divine Lover of Your Soul („Krishna, hinn guðdómlegi elskhugi sálar þinnar,“) 1. júlí 1993. Fáanlegur á www.AscendedMasterLibrary.org.

  1. Kinsley, The Sword and the Flute: Kālī and Kṛṣṇa, Dark Visions of the Terrible and the Sublime in Hindu Mythology (Sverðið og flautan: Kālī og Kṛṣṇa, Myrkar sýnir hins hræðilega og hins háleita í goðafræði hindúa) (University of California Press, 1975), bls. 13.
  2. A. S. P. Ayyer, Sri Krishna, The Darling of Humanity (Madras Law Journal Office, 1952), bls. 9-10.
  3. Frawley, „Gods, Sages and Kings“, bls. 222.
  4. Kinsley, bls. 18.
  5. Kinsley, bls. 22.
  6. Kingsley, bls. 39, 40, 33.
  7. Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýddu, Bhagavad Gita (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1987), bls. 58; Juan Mascaro, þýðing, The Bhagavad Gita (New York: Penguin Books, 1962), bls. 61–62.
  8. Swami Nikhilanda, þýð., The Bhagavad Gita (New York: Ramakrishna-Vivekananda Center, 1944), bls. 254.