Bhajan/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 4: Line 4:
  '''Bhajan''' er hefðbundinn andlegur söngur og hóptilbeiðslutónlist sem er enn vinsæl á Indlandi. Bhajan er venjulega flutt í einsöngvara-hópi.  
  '''Bhajan''' er hefðbundinn andlegur söngur og hóptilbeiðslutónlist sem er enn vinsæl á Indlandi. Bhajan er venjulega flutt í einsöngvara-hópi.  


Um aldir hafa hindúatrúarmenn tekið bhajan sem uppsprettu djúprar andlegrar endurnýjunar. Í dag eru bhajans fluttar á helgum dögum, sérstökum tilefni eða með samkomu ættingja, vina og nágranna. Kvöld bhajans getur varað í nokkrar klukkustundir, oft lyft þátttakendum upp í trúarlega upphafningu. Einsöngvari syngur vísu og hópurinn endurtekur hana við undirleik slagverks og annarra hljóðfæra. Yfirleitt byrjar upplestur hægt og hraðar síðan.  
Um aldir hafa hindúatrúarmenn tekið bhajan sem uppsprettu djúprar andlegrar endurvakningar. Nú á dögum er bhajan flutt á helgum dögum, í sérstökum tilefnum eða og á samkomum ættingja, vina og nágranna. Kvöldstund með bhajan getur varað í nokkrar klukkustundir. Hún lyftir þátttakendum oft til trúarlegrar upphafningar. Einsöngvari syngur vers og hópurinn endurtekur það við undirleik slagverks og annarra hljóðfæra. Yfirleitt byrjar tónsöngurinn hægt og verður síðan hraðari.  


Sérstakur þáttur í bhajan er endurtekning á nöfnum Guðs. Samkvæmt hindúahefð vekur söngur og hugleiðing um nöfn guðdóms fram kraft hans og nærveru. Fyrir hindúa er bhajan einnig miðill guðlegrar náðar, sem færir hjálpræði til þeirra sem hafa rangt fyrir sér.
Sérstakur þáttur í bhajan er endurtekning á nöfnum Guðs. Samkvæmt hindúahefð vekur söngur og hugleiðing um nöfn guðdóms fram kraft hans og nærveru. Fyrir hindúa er bhajan einnig miðill guðlegrar náðar, sem færir hjálpræði til þeirra sem hafa rangt fyrir sér.

Revision as of 09:09, 3 May 2024

Other languages:
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 
Bhajan er hefðbundinn andlegur söngur og hóptilbeiðslutónlist sem er enn vinsæl á Indlandi. Bhajan er venjulega flutt í einsöngvara-hópi. 

Um aldir hafa hindúatrúarmenn tekið bhajan sem uppsprettu djúprar andlegrar endurvakningar. Nú á dögum er bhajan flutt á helgum dögum, í sérstökum tilefnum eða og á samkomum ættingja, vina og nágranna. Kvöldstund með bhajan getur varað í nokkrar klukkustundir. Hún lyftir þátttakendum oft til trúarlegrar upphafningar. Einsöngvari syngur vers og hópurinn endurtekur það við undirleik slagverks og annarra hljóðfæra. Yfirleitt byrjar tónsöngurinn hægt og verður síðan hraðari.

Sérstakur þáttur í bhajan er endurtekning á nöfnum Guðs. Samkvæmt hindúahefð vekur söngur og hugleiðing um nöfn guðdóms fram kraft hans og nærveru. Fyrir hindúa er bhajan einnig miðill guðlegrar náðar, sem færir hjálpræði til þeirra sem hafa rangt fyrir sér.

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Heimildir

Shiva: Sacred Chants from the Heart of India (audio CD)