Babaji/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Babaji")
 
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(87 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Babaji.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Drawing of Babaji from ''Autobiography of a Yogi''</span>]]
[[File:Babaji.jpg|thumb|Teikning af Babaji úr ''Sjálfsævisögu yoga'']]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
''Babaji''' er óuppstiginn meistari Himalajafjalla. Hann hefur orðið vel þekktur á Vesturlöndum vegna rits [[Special:MyLanguage/Paramahansa Yogananda|Paramahansa Yogananda]]. Babaji hefur kosið að afsala sér [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningunni]] vegna [[Special:MyLanguage/bodhisattva|bodhisattva]]-hugsjónarinnar sem þýðir að hann kýs að dvelja á jörðinni uns allir hafa unnið frelsi sitt. Hann dvelur í holdlegum líkama í helli í Himalajafjöllum, en hann getur samt sem áður afefnisgert líkama sinn að vild og flutt sig og fylgjendur sína frá einum heimshluta til annars.
'''Babaji''' is an unascended master of the Himalayas. He has become well known in the West through the writings of [[Paramahansa Yogananda]]. Babaji has chosen to forgo the [[ascension]] by reason of the [[bodhisattva]] ideal, which means that he desires to remain on earth until everyone has won their freedom. He remains in a body of flesh in a cave in the Himalayas, yet he is able to dematerialize his body at will and carry himself and his followers from one part of the world to another.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_unascended_brotherhood_of_the_Himalayas"></span>
== The unascended brotherhood of the Himalayas ==
== Hið óuppstigna bræðralag Himalajafjalla ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Babaji er félagi í [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]] í tengslum við hið óuppstigna bræðralag í Himalajafjöllum. Nafn hans þýðir „virðulegur faðir“. [[Special:MyLanguage/Mighty Victory|Hinn voldugi sigurvegari]] hefur lýst þjónustu óuppstignu meistaranna:
Babaji is a part of the [[Great White Brotherhood]] in the lineage of the unascended brotherhood of the Himalayas. His name means “Revered Father.[[Mighty Victory]] has described the service of the unascended masters:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>Óuppstignar sálir sem eru vitringar með stórkostlegt yfirbragð hafa tekið sér stöðu með þróun jarðarinnar. Þær standa fyrir því að bera huggun logans á ljósvakasviðinu til jarðlífsins. Þær eru meðvitaðir um uppstigninguna en samt óuppstignar. Það mætti ​​segja að þær hafi náð [[Special:MyLanguage/samadhi|samadhi]]-stiginu, eilífu samfélagi við ljós Guðs-móðurinnar, og frá því samfélagi hafa þær jafnvel dregið fram ljós nirvana-sviðanna og jarðtenga ljós þeirra hér að neðan. Þær vitna um varanleika Orðsins. Þær standa fyrir því að göfga mannkynið.<ref>Mighty Victory, “Victory’s Torch Passed unto the Messengers of Truth in Science and Religion,” 31. desember 1976, vitnað af Elizabeth Clare Prophet, 30. júní 1995.</ref></blockquote>
<blockquote>Unascended souls of magnificent countenance have stood with the evolutions of earth. They have stood as sages. They have stood to retain the flame at the etheric level to give comfort to life. They are the consciousness of the ascension, yet unascended. You might say they have reached the plane of [[samadhi]], of eternal communion with the Mother light, and from that communion they have drawn forth even the light of [[nirvana|nirvanic planes]], anchoring that light here below. They are the perpetuation of the [[Word]]. They stand to ennoble the race.<ref>Mighty Victory, “Victory’s Torch Passed unto the Messengers of Truth in Science and Religion,” December 31, 1976, quoted by Elizabeth Clare Prophet, June 30, 1995.</ref></blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Descriptions_of_the_master"></span>
== Descriptions of the master ==
== Lýsingar á meistaranum ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Samkvæmt Yogananda hefur Babaji aldrei gefið upp fjölskylduuppruna sinn, fæðingarstað eða fæðingardag. Hann talar venjulega hindí en á einnig auðvelt með að eiga samskipti á hvaða tungumáli sem er. Yogananda segir:  
According to Yogananda, Babaji has never disclosed his family origin, birthplace or birth date. He speaks generally in Hindi but also converses easily in any language. Yogananda says:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>Þessi ódauðlegi gúrú-meistari ber engin aldursmerki á líkama sínum; hann virðist vera unglingur ekki eldri en tuttugu og fimm ára. Babaji er ljós á hörund, meðalstór og með fallegan og sterkan líkama og geislar af sér greinilegan ljóma. Augun hans eru dökk, róleg og blíð; langt, glansandi hár hans er koparlitað ... Hann hefur lifað í margar aldir í snæviþöktum Himalajafjöllunum.<ref>Paramhansa Yogananda. Sjálfsævisaga yoga, 1893-1952 höfundur; Evans-Wentz, W. Y. (Walter Yeeling), 1878-1965; Ingibjörg D. Ólafsdóttir Thorarensen 1905-1992; Ævar R. Kvaran 1916-1994, Reykjavík : Leiftur, 1970, bls. 348, 355.</ref></blockquote>  
<blockquote>The deathless guru bears no mark of age on his body; he appears to be a youth of not more than twenty-five. Fair-skinned, of medium build and height, Babaji’s beautiful, strong body radiates a perceptible glow. His eyes are dark, calm, and tender; his long, lustrous hair is copper-colored.... He has lived for many centuries amid the Himalayan snows.<ref>Paramahansa Yogananda, ''Autobiography of a Yogi'' (Los Angeles: Self-Realization Fellowship, 1977), pp. 348, 355.</ref></blockquote>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sanskrítarkennari Yogananda var lærisveinn Babaji sem hafði varið tíma með meistaranum í Himalajafjöllum. Hann sagði um Babaji: „Hinn óviðjafnanlegi meistari ferðast með hópi sínum milli staða í fjöllunum ... Babaji er aðeins hægt að sjá eða þekkja þegar hann óskar þess. Hann er þekktur fyrir að hafa birst í mörgum, í örlítið mismunandi myndum fyrir ýmsa tilbiðjendur — stundum með skegg og yfirvaraskegg og stundum án þess. Óforgengilegur líkami hans þarfnast engrar fæðu; því borðar meistarinn sjaldan.<ref>Sama heimild, bls. 348–49.</ref>
Yogananda’s Sanskrit tutor was a disciple of Babaji who had spent time with the master in the Himalayas. He said of Babaji, “The peerless master moves with his group from place to place in the mountains.... Babaji can be seen or recognized by others only when he so desires. He is known to have appeared in many slightly different forms to various devotees—sometimes with beard and moustache and sometimes without them. His undecayable body requires no food; the master, therefore, seldom eats.<ref>Ibid., pp. 348–49.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Annar lærisveinn Babajis hefur útskýrt hvers vegna Babaji hefur verið svo lengi í líkamanum:
Another of Babaji’s disciples has explained why Babaji has kept a physical body for so long:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
One night when some disciples and Babaji’s sister, Mataji, were kneeling at the great Guru’s feet, Babaji said: “Blessed Sister, I am intending to shed my form and plunge into the Infinite Current.
Eitt kvöldið þegar nokkrir lærisveinar og systir Babaji, Mataji, krupu við fætur hins mikla gúrús, sagði Babaji: „Blessuð systir, ég ætla að afklæðast umgerð minni og sökkva mér niður í takmarkalausan strauminn.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mataji spurði: „Hvers vegna ættirðu að yfirgefa líkama þinn?
Mataji asked, “Why should you leave your body?
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Babaji sagði: „Hver ​​er munurinn á því hvort ég sé sýnileg eða ósýnileg alda í hafsjó anda míns?
Babaji said, “What is the difference if I wear a visible or an invisible wave on the ocean of my Spirit?
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mataji svaraði: „Ódauðlegi gúrú, ef það skiptir engu máli, þá vinsamlegast afsalaðu þér aldrei umgjörð þinni.
Mataji replied, “Deathless Guru, if it makes no difference, then please do not ever relinquish your form.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
„Verði það svo,“ sagði Babaji hátíðlega. „Ég mun aldrei yfirgefa efnislíkama minn. Hann mun alltaf vera sýnilegur að minnsta kosti fáeinum á þessari jörð.<ref>Sama heimild, bls. 352–53.</ref>
“Be it so,” said Babaji solemnly. “I shall never leave my physical body. It will always remain visible to at least a small number of people on this earth.<ref>Ibid., pp. 352–53.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í bókinni „Sjálfsævisaga yoga“ segir Yogananda að systir Babaji, Mataji, hafi einnig lifað í aldaraðir og sé næstum jafn langt komin andlega og Babaji. Nafn hennar þýðir „heilaga móðir“.
In ''Autobiography of a Yogi'', Yogananda says that Babaji’s sister, Mataji, has also lived through the centuries and is almost as far advanced spiritually as Babaji. Her name means “Holy Mother.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Yogananda segir eftirfarandi sögu um kraft fyrirbæna gúrúsins:
Yogananda relates the following story about the power of a guru’s intercession:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Babaji’s disciples were sitting one night around a huge fire that was blazing for a sacred Vedic ceremony. The guru suddenly seized a burning brand and lightly struck the bare shoulder of a chela who was close to the fire.
Lærisveinar Babajis sátu eina nóttina við risastóran eld sem logaði í helgri vedískri athöfn. Gúrúinn greip skyndilega logandi bál og sló létt á berar öxl chela-nema sem var nálægt eldinum.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
„Herra minn, hvað þetta er grimmúðugt!Lahiri Mahasaya, sem var viðstaddur, mótmælti þessu.
“Sir, how cruel!Lahiri Mahasaya, who was present, made this remonstrance.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
„Vildir þú frekar sjá hann brenna til ösku fyrir augum þínum, samkvæmt tilskipun fyrri karma hans?
“Would you rather have seen him burned to ashes before your eyes, according to the decree of his past karma?”>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Með þessum orðum lagði Babaji græðandi hönd sína á afmyndaða öxl chela-nemans. „Ég hef frelsað þig í kvöld frá sársaukafullum dauða. Karmalögmálið hefur verið uppfyllt með vægum þjáningum þínum af völdum elds.<ref>Sama heimild, bls. 349.</ref>
With these words Babaji placed his healing hand on the chela’s disfigured shoulder. “I have freed you tonight from painful death. The karmic law has been satisfied through your slight suffering by fire.<ref>Ibid., p. 349.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sanskrítarkennari Yogananda segir sögu um Babaji sem sýnir fram á mikilvægi hlýðni og trausts á gúrúnum:  
Yogananda’s Sanskrit tutor tells a story about Babaji that illustrates the importance of obedience and of trust in the Guru:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
On one occasion Babaji’s sacred circle was disturbed by the arrival of a stranger. He had climbed with astonishing skill to the nearly inaccessible ledge near the Guru’s camp and said, “Sir, you must be the great Babaji.
Eitt sinn olli ókunnugur maður truflunum innan helgaðs hrings Babajis. Hann hafði klifrað af undraverðri snilld upp á nær óaðgengilegan brún nálægt herbúðum gúrúsins og sagt: „Herra, þú hlýtur að vera hinn mikli Babaji.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ólýsanleg lotning lýsti upp andlit mannsins. Hann hélt áfram: „Ég hef leitað þín í marga mánuði án afláts meðal þessara ógnvænlegu kletta. Ég sárbið þig að taka við mér sem lærisveini.
The man’s face was lit with inexpressible reverence. He continued: “For months I have pursued a ceaseless search for you among these forbidding crags. I implore you to accept me as a disciple.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar hinn mikli gúrú svaraði engu benti maðurinn á klettaklædda gjána fyrir neðan brúnina. „Ef þú hafnar mér, þá stekk ég fram af þessu fjalli. Lífið hefur ekkert frekara gildi ef ég get ekki unnið leiðsögn þína til guðdómsleika.
When the great Guru made no response, the man pointed to the rock-lined chasm below the ledge. “If you refuse me, I will jump from this mountain. Life has no further value if I cannot win your guidance to the Divine.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
„Stökktu þá,“ sagði Babaji tilfinningalaust. „Ég get ekki sætt mig við þig á núverandi þroskastigi þínu.
“Jump then,Babaji said unemotionally. “I cannot accept you in your present state of development.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Maðurinn kastaði sér þegar í stað fram af kletti. Babaji fyrirskipaði lærisveinunum, sem voru í uppnámi, að sækja lík ókunnuga mannsins. Eftir að þeir voru komnir aftur með afskræmdan líkamann lagði meistarinn hönd sína á hinn látna mann. Sjá! Hann opnaði augun og  kastaði sér flötum frammi fyrir almáttugum gúrúnum, sem sagði: „Þú ert nú tilbúinn til lærisveinaþjálfunar.Babaji brosti ástúðlega til upprisins chela-nema síns: „Þú hefur af hugrekki staðist erfiða prófraun. Dauðinn mun ekki snerta þig aftur. Nú ert þú einn af ódauðlegri hjörð okkar.
The man immediately hurled himself over the cliff. Babaji instructed the shocked disciples to fetch the stranger’s body. After they had returned with the mangled form, the Master placed his hand on the dead man. Lo! He opened his eyes and prostrated himself humbly before the omnipotent Guru, who said, “You are now ready for discipleship.Babaji beamed lovingly on his resurrected chela: “You have courageously passed a difficult test. Death shall not touch you again. Now you are one of our immortal flock.
Þá mælti hann sín venjulegu brottfararorð; ... allur hópurinn hvarf af fjallinu.<ref>Sama heimild, bls. 349–50.</ref>
Then he spoke his usual words of departure;... the whole group vanished from the mountain.<ref>Ibid., pp. 349–50.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Með þessum orðum skiljum við að hinir raunverulegu lærisveinar Babaji hafa endurheimt hinn ódauðlega þregreinda lífsloga – sinn eigin ódauðleika. Þeir eru ekki lengur dauðlegir. Því er þá þannig varið að Babaji hefur aðeins ódauðlega fylgjendur, að minnsta kosti í þessari tilteknu stöðu og hópi.
With those words we understand that the real disciples of Babaji have regained the immortal threefold flame of life—their own immortality. They are no longer mortal. So Babaji only has immortals as his followers, at least in this particular situation and group.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Yogananda útskýrir að prófraun hins ókunnuga snerist um hlýðni:  
Yogananda explains that the stranger’s test concerned obedience:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
When the illumined master said, “Jump,” the man obeyed. Had he hesitated, he would have disproved his assertion that he considered his life worthless without Babaji’s guidance. Had he hesitated, he would have revealed that he lacked complete trust in the Guru. Therefore, though drastic and unusual, the test was a perfect one for that individual in the circumstances.<ref>Ibid., p. 350.</ref>
Þegar hinn uppljómaði meistari sagði: „Stökktu,“ hlýddi maðurinn. Hefði hann hikað hefði hann afsannað fullyrðingu sína um að hann teldi líf sitt einskis virði án leiðsagnar Babaji. Hefði hann hikað hefði hann opinberað að hann skorti algjört traust á gúrúnum. Þess vegna, þótt það væri róttækt og óvenjulegt, hæfði prófið fullkomlega þeim einstaklingi miðað við aðstæðurnar.<ref>Sama heimild, bls. 350.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="His_mission_today"></span>
== His mission today ==
== Köllun hans í samtímanum ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í fyrirlestri árið 1988 útskýrði [[Special:MyLanguage/Surya|Surya]] Babaji væri nærverandi, „fljótandi í lótusstöðu, geislandi af brennandi og ákafri ást. Þessi óuppstigni meistari Himalajafjalla, sem dvaldi á mótum kristalsviða anda-efnisheimsins, er kominn til að sýna ykkur í hverju sigur Móður-logans er fólginn, hvernig logi uppstigningarinnar, sem léttfljótandi ljósbrunnur, getur orðið lótuspúði.<ref>Surya, „Að fara í gegnum,{{POWref-is|31|5|, 31. janúar 1988}}</ref>  
During a dictation in 1988, [[Surya]] explained that Babaji was present, “floating in the lotus posture, beaming intense and fiery love. Remaining at the interval and the nexus between the crystal spheres of the Spirit-Matter Cosmos, this unascended master of the Himalayas does come to demonstrate to you what is the victory of the Mother flame, how ascension’s flame as a buoyant fount of light may become the lotus pad.<ref>Surya, “Passing Through,{{POWref|31|5|, January 31, 1988}}</ref>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Babaji talar fyrir hönd Bræðralags Himalajafjalla og hvetur nema sína til að ganga leið [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logans]]. Hann biður okkur einnig að finna nemana sem eru ánetjaðir [[Special:MyLanguage/False gurus|fölskum gúrúum]] á villuslóðum falskra kenninga Indlands. Babaji segir nemum sínum að draga sig ekki í hlé inn í alsælu [[Special:MyLanguage/nirvana|nirvana]] heldur að „komast yfir löngunina til að vera fjarlægir, aðgreindir í hugleiðslu óraunveruleikans þegar baráttan fyrir sigrinum er framundan.
Babaji speaks on behalf of the Brotherhood of the Himalayas, urging his students to take up the path of the [[violet flame]]. He also asks us to find the students trapped in the false paths and [[False gurus|false teachings of India]]. Babaji tells his students to not remove themselves into nirvana but to “get over the desire to be the removed one, set apart and in meditation and in unreality when there is a victory to be won and a battle to enter.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hann segir:  
He says:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
I AM Babaji! I choose to speak by the authority of the [[Darjeeling Council]] on behalf of the unascended brotherhood of the Himalayas. For we come forth and we come to sponsor now true chelas of the Path who will wear the mantle of the ascension, white and bright.
ÉG ER Babaji! Ég kýs að tala í valdi [[Special:MyLanguage/Darjeeling Council|Darjeelingráðsins]] fyrir hönd hins óuppstigna bræðralags Himalajafjalla. Því við komum fram og við komum til að styðja nú sanna chela-nema á hinni andlegu braut sem munu klæðast mettli uppstigningarinnar, hvítum og björtum.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég kem í persónu föðurins, eins og ég er kallaður. Ég kem til að brjótast og bora mig í gegnum huluna. Ég kem til að afhjúpa hina fölsku sem hafa rangfært okkur. Dagar þeirra eru taldir og sverð Damóklesar hangir yfir höfði þeirra. Ég segi: Megi þeir verða afhjúpaðir! Því við munum ná sigri allra chela-nema í sáttmála hins mikla hvíta bræðralags ...
I come in the person of Father as I am called. I come to pierce and penetrate the veil. I come to expose those false ones who have misrepresented us. They are named and their names hang with the sword of Damocles that is upon their head. I say, Let them be exposed! For we will have the victory of all chelas in the dispensation of the Great White Brotherhood....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Reynið mig út frá orkusveiflum mínum! Spyrjið mig og ég mun koma inn í líf ykkar! Dirfist ekki að afneita mér eða sendiboða mínum fyrr en þið hafið krafist sannana og fleiri sannana! Því ég mun gefa þær! Ég mun koma! Og ég mun urra með [[Special:MyLanguage/Himalaya|Himalaya]]-meistaranum uns þið komist að því að Guðsstjarnan [[Special:MyLanguage/Sirius|Sírius]] er einnig bústaður minn. Og ég er með liðsveitum hins [[Special:MyLanguage/mighty Blue Eagle|voldugra Bláa arnar]] og ég er hér. Og ég geri mér ekki afsvar að góðu! Ef þið eruð ljóssins megin þá getið þið fyrst fengið að kljást við Babaji. Og þegar ég hef barist og og borið sigur úr býtum mun ég kenna ykkur hvernig á að sigra djöflana.
Test me by my vibration! Ask me and I will come to your life! Don’t you dare deny me or my messenger until you have demanded proof and more proof! For I will give it! I will come! And I will growl with Himalaya until you know that the God Star [[Sirius]] is my home also. And I am with the legions of the [[mighty Blue Eagle]] and I am here. And I will not take “no” for an answer! If you are of the light, you may first fight with Babaji. And when I have fought and won, I will teach you how to defeat the demons.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Svo ég er kominn. Ég hef rofið þögnina. Og allir meistarar Himalajafjalla safnast saman með mér ...
So I have come. I have broken the silence. And all of the masters of the Himalayas gather with me....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Nú, þér sem heyrið mig: Farið og finnið þær sálir sem eru ánetjaðar fölskum slóðum [[Special:MyLanguage/false gurus|falsgúrúa]] Indlands! Og megi sálirnar heyra boðskap minn; megi þær heyra orð mín! Óttist eigi að sýna þeim andlit boðberans eða heyra raddhljóm minnar. Látið þær þá gera upp hug sinn. Og skiljið þær ekki eftir án lýsingar og vísbendinga [[Special:MyLanguage/Astrea|Astrea]].
Now you who hear me: Go find those souls trapped in the false paths of the [[False gurus|false gurus]] of India! And let them hear my message; let them hear my Word! Do not fear to show them the face of the messenger or the sound of my voice. Then let them choose. And do not leave them without the light and sign of [[Astrea]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
ÉG ER Babaji. ÉG ER hér vegna þess að ÉG ER ekki annars staðar, heldur alls staðar.<ref>Babaji, „The Radiant Word,{{POWref-is|30|51|, ​​20. nóvember 1987}}</ref>
I AM Babaji. I AM here because I AM not anywhere else, but everywhere.<ref>Babaji, “The Radiant Word,{{POWref|30|51|, November 20, 1987}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Yogananda|Yogananda]]
[[Yogananda]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Babaji.”
{{MTR}}, s.v. “Babaji.”
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Elizabeth Clare Prophet, 30. júní 1995.
Elizabeth Clare Prophet, June 20, 1995.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Heavenly beings]]
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 11:57, 1 May 2025

Teikning af Babaji úr Sjálfsævisögu yoga

Babaji' er óuppstiginn meistari Himalajafjalla. Hann hefur orðið vel þekktur á Vesturlöndum vegna rits Paramahansa Yogananda. Babaji hefur kosið að afsala sér uppstigningunni vegna bodhisattva-hugsjónarinnar sem þýðir að hann kýs að dvelja á jörðinni uns allir hafa unnið frelsi sitt. Hann dvelur í holdlegum líkama í helli í Himalajafjöllum, en hann getur samt sem áður afefnisgert líkama sinn að vild og flutt sig og fylgjendur sína frá einum heimshluta til annars.

Hið óuppstigna bræðralag Himalajafjalla

Babaji er félagi í Stóra hvíta bræðralaginu í tengslum við hið óuppstigna bræðralag í Himalajafjöllum. Nafn hans þýðir „virðulegur faðir“. Hinn voldugi sigurvegari hefur lýst þjónustu óuppstignu meistaranna:

Óuppstignar sálir sem eru vitringar með stórkostlegt yfirbragð hafa tekið sér stöðu með þróun jarðarinnar. Þær standa fyrir því að bera huggun logans á ljósvakasviðinu til jarðlífsins. Þær eru meðvitaðir um uppstigninguna en samt óuppstignar. Það mætti ​​segja að þær hafi náð samadhi-stiginu, eilífu samfélagi við ljós Guðs-móðurinnar, og frá því samfélagi hafa þær jafnvel dregið fram ljós nirvana-sviðanna og jarðtenga ljós þeirra hér að neðan. Þær vitna um varanleika Orðsins. Þær standa fyrir því að göfga mannkynið.[1]

Lýsingar á meistaranum

Samkvæmt Yogananda hefur Babaji aldrei gefið upp fjölskylduuppruna sinn, fæðingarstað eða fæðingardag. Hann talar venjulega hindí en á einnig auðvelt með að eiga samskipti á hvaða tungumáli sem er. Yogananda segir:

Þessi ódauðlegi gúrú-meistari ber engin aldursmerki á líkama sínum; hann virðist vera unglingur ekki eldri en tuttugu og fimm ára. Babaji er ljós á hörund, meðalstór og með fallegan og sterkan líkama og geislar af sér greinilegan ljóma. Augun hans eru dökk, róleg og blíð; langt, glansandi hár hans er koparlitað ... Hann hefur lifað í margar aldir í snæviþöktum Himalajafjöllunum.[2]

Sanskrítarkennari Yogananda var lærisveinn Babaji sem hafði varið tíma með meistaranum í Himalajafjöllum. Hann sagði um Babaji: „Hinn óviðjafnanlegi meistari ferðast með hópi sínum milli staða í fjöllunum ... Babaji er aðeins hægt að sjá eða þekkja þegar hann óskar þess. Hann er þekktur fyrir að hafa birst í mörgum, í örlítið mismunandi myndum fyrir ýmsa tilbiðjendur — stundum með skegg og yfirvaraskegg og stundum án þess. Óforgengilegur líkami hans þarfnast engrar fæðu; því borðar meistarinn sjaldan.“[3]

Annar lærisveinn Babajis hefur útskýrt hvers vegna Babaji hefur verið svo lengi í líkamanum:

Eitt kvöldið þegar nokkrir lærisveinar og systir Babaji, Mataji, krupu við fætur hins mikla gúrús, sagði Babaji: „Blessuð systir, ég ætla að afklæðast umgerð minni og sökkva mér niður í takmarkalausan strauminn.“

Mataji spurði: „Hvers vegna ættirðu að yfirgefa líkama þinn?“

Babaji sagði: „Hver ​​er munurinn á því hvort ég sé sýnileg eða ósýnileg alda í hafsjó anda míns?“

Mataji svaraði: „Ódauðlegi gúrú, ef það skiptir engu máli, þá vinsamlegast afsalaðu þér aldrei umgjörð þinni.“

„Verði það svo,“ sagði Babaji hátíðlega. „Ég mun aldrei yfirgefa efnislíkama minn. Hann mun alltaf vera sýnilegur að minnsta kosti fáeinum á þessari jörð.“[4]

Í bókinni „Sjálfsævisaga yoga“ segir Yogananda að systir Babaji, Mataji, hafi einnig lifað í aldaraðir og sé næstum jafn langt komin andlega og Babaji. Nafn hennar þýðir „heilaga móðir“.

Yogananda segir eftirfarandi sögu um kraft fyrirbæna gúrúsins:

Lærisveinar Babajis sátu eina nóttina við risastóran eld sem logaði í helgri vedískri athöfn. Gúrúinn greip skyndilega logandi bál og sló létt á berar öxl chela-nema sem var nálægt eldinum.

„Herra minn, hvað þetta er grimmúðugt!“ Lahiri Mahasaya, sem var viðstaddur, mótmælti þessu.

„Vildir þú frekar sjá hann brenna til ösku fyrir augum þínum, samkvæmt tilskipun fyrri karma hans?“

Með þessum orðum lagði Babaji græðandi hönd sína á afmyndaða öxl chela-nemans. „Ég hef frelsað þig í kvöld frá sársaukafullum dauða. Karmalögmálið hefur verið uppfyllt með vægum þjáningum þínum af völdum elds.“[5]

Sanskrítarkennari Yogananda segir sögu um Babaji sem sýnir fram á mikilvægi hlýðni og trausts á gúrúnum:

Eitt sinn olli ókunnugur maður truflunum innan helgaðs hrings Babajis. Hann hafði klifrað af undraverðri snilld upp á nær óaðgengilegan brún nálægt herbúðum gúrúsins og sagt: „Herra, þú hlýtur að vera hinn mikli Babaji.“

Ólýsanleg lotning lýsti upp andlit mannsins. Hann hélt áfram: „Ég hef leitað þín í marga mánuði án afláts meðal þessara ógnvænlegu kletta. Ég sárbið þig að taka við mér sem lærisveini.“

Þegar hinn mikli gúrú svaraði engu benti maðurinn á klettaklædda gjána fyrir neðan brúnina. „Ef þú hafnar mér, þá stekk ég fram af þessu fjalli. Lífið hefur ekkert frekara gildi ef ég get ekki unnið leiðsögn þína til guðdómsleika.“

„Stökktu þá,“ sagði Babaji tilfinningalaust. „Ég get ekki sætt mig við þig á núverandi þroskastigi þínu.“

Maðurinn kastaði sér þegar í stað fram af kletti. Babaji fyrirskipaði lærisveinunum, sem voru í uppnámi, að sækja lík ókunnuga mannsins. Eftir að þeir voru komnir aftur með afskræmdan líkamann lagði meistarinn hönd sína á hinn látna mann. Sjá! Hann opnaði augun og kastaði sér flötum frammi fyrir almáttugum gúrúnum, sem sagði: „Þú ert nú tilbúinn til lærisveinaþjálfunar.“ Babaji brosti ástúðlega til upprisins chela-nema síns: „Þú hefur af hugrekki staðist erfiða prófraun. Dauðinn mun ekki snerta þig aftur. Nú ert þú einn af ódauðlegri hjörð okkar.“ Þá mælti hann sín venjulegu brottfararorð; ... allur hópurinn hvarf af fjallinu.[6]

Með þessum orðum skiljum við að hinir raunverulegu lærisveinar Babaji hafa endurheimt hinn ódauðlega þregreinda lífsloga – sinn eigin ódauðleika. Þeir eru ekki lengur dauðlegir. Því er þá þannig varið að Babaji hefur aðeins ódauðlega fylgjendur, að minnsta kosti í þessari tilteknu stöðu og hópi.

Yogananda útskýrir að prófraun hins ókunnuga snerist um hlýðni:

Þegar hinn uppljómaði meistari sagði: „Stökktu,“ hlýddi maðurinn. Hefði hann hikað hefði hann afsannað fullyrðingu sína um að hann teldi líf sitt einskis virði án leiðsagnar Babaji. Hefði hann hikað hefði hann opinberað að hann skorti algjört traust á gúrúnum. Þess vegna, þótt það væri róttækt og óvenjulegt, hæfði prófið fullkomlega þeim einstaklingi miðað við aðstæðurnar.[7]

Köllun hans í samtímanum

Í fyrirlestri árið 1988 útskýrði Surya að Babaji væri nærverandi, „fljótandi í lótusstöðu, geislandi af brennandi og ákafri ást. Þessi óuppstigni meistari Himalajafjalla, sem dvaldi á mótum kristalsviða anda-efnisheimsins, er kominn til að sýna ykkur í hverju sigur Móður-logans er fólginn, hvernig logi uppstigningarinnar, sem léttfljótandi ljósbrunnur, getur orðið lótuspúði.“[8]

Babaji talar fyrir hönd Bræðralags Himalajafjalla og hvetur nema sína til að ganga leið fjólubláa logans. Hann biður okkur einnig að finna nemana sem eru ánetjaðir fölskum gúrúum á villuslóðum falskra kenninga Indlands. Babaji segir nemum sínum að draga sig ekki í hlé inn í alsælu nirvana heldur að „komast yfir löngunina til að vera fjarlægir, aðgreindir í hugleiðslu óraunveruleikans þegar baráttan fyrir sigrinum er framundan.“

Hann segir:

ÉG ER Babaji! Ég kýs að tala í valdi Darjeelingráðsins fyrir hönd hins óuppstigna bræðralags Himalajafjalla. Því við komum fram og við komum til að styðja nú sanna chela-nema á hinni andlegu braut sem munu klæðast mettli uppstigningarinnar, hvítum og björtum.

Ég kem í persónu föðurins, eins og ég er kallaður. Ég kem til að brjótast og bora mig í gegnum huluna. Ég kem til að afhjúpa hina fölsku sem hafa rangfært okkur. Dagar þeirra eru taldir og sverð Damóklesar hangir yfir höfði þeirra. Ég segi: Megi þeir verða afhjúpaðir! Því við munum ná sigri allra chela-nema í sáttmála hins mikla hvíta bræðralags ...

Reynið mig út frá orkusveiflum mínum! Spyrjið mig og ég mun koma inn í líf ykkar! Dirfist ekki að afneita mér eða sendiboða mínum fyrr en þið hafið krafist sannana og fleiri sannana! Því ég mun gefa þær! Ég mun koma! Og ég mun urra með Himalaya-meistaranum uns þið komist að því að Guðsstjarnan Sírius er einnig bústaður minn. Og ég er með liðsveitum hins voldugra Bláa arnar og ég er hér. Og ég geri mér ekki afsvar að góðu! Ef þið eruð ljóssins megin þá getið þið fyrst fengið að kljást við Babaji. Og þegar ég hef barist og og borið sigur úr býtum mun ég kenna ykkur hvernig á að sigra djöflana.

Svo ég er kominn. Ég hef rofið þögnina. Og allir meistarar Himalajafjalla safnast saman með mér ...

Nú, þér sem heyrið mig: Farið og finnið þær sálir sem eru ánetjaðar fölskum slóðum falsgúrúa Indlands! Og megi sálirnar heyra boðskap minn; megi þær heyra orð mín! Óttist eigi að sýna þeim andlit boðberans eða heyra raddhljóm minnar. Látið þær þá gera upp hug sinn. Og skiljið þær ekki eftir án lýsingar og vísbendinga Astrea.

ÉG ER Babaji. ÉG ER hér vegna þess að ÉG ER ekki annars staðar, heldur alls staðar.[9]

Sjá einnig

Yogananda

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Babaji.”

Elizabeth Clare Prophet, 30. júní 1995.

  1. Mighty Victory, “Victory’s Torch Passed unto the Messengers of Truth in Science and Religion,” 31. desember 1976, vitnað af Elizabeth Clare Prophet, 30. júní 1995.
  2. Paramhansa Yogananda. Sjálfsævisaga yoga, 1893-1952 höfundur; Evans-Wentz, W. Y. (Walter Yeeling), 1878-1965; Ingibjörg D. Ólafsdóttir Thorarensen 1905-1992; Ævar R. Kvaran 1916-1994, Reykjavík : Leiftur, 1970, bls. 348, 355.
  3. Sama heimild, bls. 348–49.
  4. Sama heimild, bls. 352–53.
  5. Sama heimild, bls. 349.
  6. Sama heimild, bls. 349–50.
  7. Sama heimild, bls. 350.
  8. Surya, „Að fara í gegnum,“ Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 5, 31. janúar 1988.
  9. Babaji, „The Radiant Word,“ Pearls of Wisdom, 30. bindi, nr. 51, ​​20. nóvember 1987.